Tekið af síðu schaferdeildar.
22.03.2013
Hundur mánaðarins
Við ætlum að fara á stað með þá nýbreytni að hafa 1-2 hunda sem hund mánaðarins á heimasíðu schaferdeildar Hrfí sem er
www.schaferdeildin.isóskum við eftir þinni þáttöku til að gera vefsíðu okkar allra líflegri.
Til
að taka þátt þá svarið þið eftirtöldum spurningum og sendið 1 mynd og
hundurinn þinn mun eiga möguleika á að vera hundur mánaðarins.
1. Hvað heitir hundurinn þinn?
2. Hvað er hundurinn gamall?
3. Af hverju valdir þú þér schafer?
4. Eitthvað skemmtilegt sem hefur komið uppá í sambandi við hundinn?
Sendið mynd og svör við spurningum á netfang schaferdeildar,
[email protected].