21.09.2015 21:08

Hundasýning HRFÍ 20.sept 2015



HRFÍ Alþjóðleg hundasýning 20-09-2015

Ungliða flokkur tíkur síðhærður
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti -Besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig en það rann niður á næsta hund því Joss er of ung til að fá Alþjóðlega meistarstigið því hún er bara 12. mánaða þarf að vera 15. mánaða til að geta fengið það.
Var svo Annar besti hundur tegundar BOS og er Crufts Qualified 2016.

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- 2.sæti
Ice Tindra Gordjoss - VG- 4.sæti

Bestu þakkir elsku Hildur Vilhelmsdóttir, fyrir helgina og stelpur Thelma Dögg Freysdóttir og Freydís Rós Freysdóttir fyrir að sýna Hope og Gordjoss fyrir mig.
Frábær helgi af baki og takk allir fyrir samveruna, svo gaman að hitta og spjalla við fullt af flottum hundaeigendum og sjá alla þessa flottu hunda.

Mynd : Hildur Vilhelmsdóttir



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

2 daga

Ice Tindra ganga kl 18

atburður liðinn í

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

1 mánuð

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 882
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2448
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 1502179
Samtals gestir: 101980
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 08:05:05