Búið að para meistarana saman ISShCh Ice Tindra Gordjoss og NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården. Mjög svo spennandi got og hlökkum við mikið til.
Hvolpar væntanlegir í júlí
Gordjoss HD-A2 ED-A/C Giro HD-A, ED-A
Nú þegar komnir nokkrir á lista eftir hvolpum, ef þú hefur áhuga senda póst á [email protected]
Með öllum hvolpum frá Ice Tindra ræktun fylgir :
Ættbók frá H.R.F.Í
Örmerking og heilsufarsskoðun
1.sprautan og ormahreinsun
Trygging til 1. árs frá V.Í.S
Skráning í Dýraauðkenni
Hvolpapakki frá Bendir