Gleðilegt nýtt ár og þökkum við öllum fyrir frábæru liðnum árum, sem hafa verið ótrúlega skemmtileg með hundum og mönnum.
Margt spennandi framundan hjá okkur í Ice Tindra Team, fullt af frábærum got plönum, sýningum, æfingaferðalögum og margt fleira.
Hlökkum við mikið til.