04.02.2019 15:46

NSV Nuch SchH3 Giro av Røstadgården

NSV Nuch SCHH3 Giro av Røstadgården er fallinn frá
Það sem við duttum í lukkupottinn þegar við fengum Giro til Ísland. Á mjög erfitt með að lýsa hvað hann var frábær hundur í alla staði, og hvað hann gaf af sér hreint út sagt yndisleg og frábær afkvæmin. Ég lýsti því yfir að hann myndi gera frábæra hluti fyrir stofninn okkar á Íslandi þegar hann kom til Íslands árið 2015.
En vá ekki áttum við von á þessum frábæra árangri, á svona stuttum tíma, því elstu afkvæmin rétt orðin... 3. ára.
Giro gjörbreytti okkar litlu ræktun
Frábær afkvæmi og glæsilegar heilsuniðurstöður eins og má sjá á listanum sem hafa verið mjaðma- og olnbogamynduð. Svo er skemmtileg mynd frá síðustu sýningu þar sem Ice Tindra ræktun átti Besta ræktunarhóp tegundar bæði í Síðhærðum og snögghærum schafer. Og endaði svo snögghærði ræktunarhópurinn sem Besti ræktunarhópur dagsins.
En Giro okkar á 8 afkvæmi í þessum hópum
Þetta verður seint leikið eftir  
Þúsund þakkir elsku Nina og Øyvind að treysta okkur fyrir þessum stórhöfðingja




Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

20 daga

Ice Tindra ganga

eftir

22 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

3 mánuði

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

eftir

1 mánuð

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

11 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

4 mánuði

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2039
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1791
Gestir í gær: 145
Samtals flettingar: 1820127
Samtals gestir: 108554
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 13:15:57