31.08.2023 08:17

Ice Tindra H H-got fætt 26-08-2023

 

 
Fallega Ice Tindra H H-got fætt 26-08-2023
Fæddust 6 tíkur og 4 rakkar
Foreldrar: Ice Tindra XEsju og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico.
Ibra gerði sér lítið fyrir og vann schaferdeildar sýninguna 26-08-2023 og varð Besti hundur sýningar BOB sama dag og fyrstu hvolparnir undan honum fæddust á Íslandi ?
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp topp blóðlínu á bakvið sig ??
Erum við hrikalega spennt að fylgjast með þessum hvolpum í framtíðinni.
Með þessu frábæra goti er að opnast nýr kafli í Ice Tindra Team ?
Þeir sem hafa áhuga sendið inn Hvolpaumsókn hér í link fyrir neðan
 
 
p.s loksins eru við búin að komast inn í hvolpaumsóknar skjölin.
Fyrirfram þökk

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

5 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

7 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

19 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

1 dag

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

6 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2726
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1737
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 2158899
Samtals gestir: 112380
Tölur uppfærðar: 2.1.2026 19:17:33