07.11.2023 12:28

Rakki til sölu úr Ice Tindra H goti

Komin með nýjan eigendur
Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaðann rakka fæddan 26.ágúst 2023 tilbúin til afhendingar.
 
Foreldrar Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.
Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.
 
Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1750
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202692
Samtals gestir: 92234
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:50:02