Færslur: 2008 Nóvember

25.11.2008 16:16

Dráttahundanámskeið

Nú er dráttahundanámskeiði búið og var það alveg frábært. Gott að læra undirstöðuatriðin í þessu sporti. Lærðum hvernig á að gera tauma og hvaða áhöld er hægt að nota við það. Líka hvaða skipanir á að nota, fengum að prófa Scooter (hlaupahjól) og settum Aragon við gripinn og var hann rosalega duglegur og tala ekki hana Sirrý sem hljóp með til að hjálpa Aragon.
Takk Sirrý mín þú er algjör perlaemoticon







19.11.2008 14:53

Æfingar á mánudögum

Við höfum verið á æfingum á mánudögum og er alltaf mikið fjör hjá okkur. Set inn 1 mynd frá einni æfingu.emoticon

07.11.2008 18:38

Scahafer deildin

Schafer deildin ætlar að vera með göngu kl 10 á morgun. Hittast við Áslák í Mosó.



  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

10 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

27 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

8 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

4 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

9 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 474
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4145
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 1222794
Samtals gestir: 92868
Tölur uppfærðar: 5.1.2025 10:30:35