Færslur: 2009 Apríl

20.04.2009 22:54

Nýjar Myndir

Bara láta ykkur vita að það eru komnar nýjar myndir, já og ekkert smá flottaremoticon  Fórum á ljósmyndastofuna hjá Rut, www.rut.is oooo hún er svo æðisleg hún Rutemoticon . Rosalega flottar myndir hjá henni. Blogga meira seinna, talvan búin að vera í hakkiemoticon en vonandi er búið að laga hana núna. Bless í biliemoticon kv. Kristjana

02.04.2009 20:24

Schafer hvolpar 8 vikna

Nú eru krílin orðin 8 vikna og ekkert smá mikið fjör á heimilinu. Allir ornir duglegir að fara út í garð og gera stykkin sín þar.
Fórum með hópinn í myndatöku í siðustu viku til hennar Rutar ljósmyndara
www.rut.is hún er alveg frábær, ekkert stress þó þeir voru að pissa út um allt og skoða. Þetta var ekkert smá gaman, hlakka mikið til að sjá myndirnaremoticon . Sirrý mín takk fyrir hjálpina, þvílíkt stuð. Svo var haldið með hópinn í bólusetningu og örmerkingu. Þannig að það er gott að það sé búið, allir voða duglegir heyrðist varla í þeim þó það væri verið að stinga þáemoticon .  Svo fóru þeir allir í hvolpapróf og var gaman að sjá þá í þessum æfingum,allir komu þeir vel út.
Nú er komið að afhendingu á hvolpunum, þó það verður söknuður þegar þeir fara, en þeir eru allir að fara á svo frábær heimili að það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna.  Baron farin og gengur bara vel með hann, enda komin á gott heimili þar sem hann verður dekraður út og suðuremoticon , svo fer Bart á morgun hann er líka að fara á gott heimili þar sem hann verður dekraður út í eittemoticon.
Bless í biliemoticon

02.04.2009 09:34

Nýjar myndir

Loksins er komnar nýjar myndiremoticon
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1723
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1205002
Samtals gestir: 92322
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:45:27