Færslur: 2010 Febrúar

26.02.2010 15:14

Aðalfundur Schaferdeildarinnar

 

Verður haldinn fimmtudaginn 18.03.2010. kl 20 í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf


Þeir sem hafa áhuga að bjóða sig fram til stjórnarsetu vinsamlega sendið póst á [email protected]

Kveðja

Stjórnin

25.02.2010 21:22

10 dag gamlir

Nú eru krílin orðin 10 daga gömul og stækka og stækka. Skríða um allt og myndast við að reyna að labba eitt og eitt skref. Svo fara þau að opna augun bráðum.
  Söshu líður mjög vel er rosa dugleg með ungana sína. Er farin að leyfa Aragon að þrífa með sér smá, enda er hann búin að vera bíða spenntur eftir því.
Komnar nýjar myndir í myndaalbúmiðemoticon

16.02.2010 20:52

Sasha C-got 16-02-2010

Sasha búin að gjóta, það kom 2 rakkar og 1 tík.
Henni og hvolpunum líður mjög vel, rosa sprækir enda frekar stórir, tíkin var 610 gr og rakkarnir 650 gr og 670 gr.



Sasha er nú engin smá snillingur að koma með gotið í dag
16-02-2010 þar sem nú gaut líka 16-02-2008
Þannig að A-gotið á afmæli í dag og er þeir bræður 2 ára í dag Aragon og Akkiles(Zorró)
Aragon búin að vera rosa spenntur fyrir litlu krílunum sem hann fékk í afmælisgjöf í dag og á hann efir að hjálpa mömmu sinni mikið með þá.
En eins og er fær hann ekkert að koma inn en það á eftir að breytast á næstu dögum.
Hér er mynd af honum þar sem bíður efir að
fá að komast innemoticon


Komnar myndir í albúmið undir C-got
Heyrumstemoticon

14.02.2010 13:29

Sasha

Nú fer að styttast í það að Sasha gjóti, allir að verða mjög spenntir.
Fékk þessa flottu mynd af henni frá Anítu.

 

Setjum inn fréttir leið og eitthvað fer að gerast.
emoticon 

08.02.2010 22:58

Hittingur feb 2010



Ice Tindra Bentley - Póló

Ice Tindra Aragon / Ice Tindra Bravo/ Sasha /Ice Tindra Bart -Úlfur

Það var mikið fjör hjá okkur um helgina, þegar þessi fríði hópur af hundum og mönnum mætti á svæðið.
Æðislegt að fá ykkur öll í heimsókn. Og vil þakka þeim sem komu, en því miður komust ekki allir, þau koma bara næst.
 Farið var í gegnum sporavinnu, öllum fannst þetta spennandi að fara að læra það. Voru hundarnir rosa duglegir þegar var prófað með hvern hund og fengu þeir að leita af eigendum sínum. Allir ætla að fara í það að fá sér sporabeisli og línu.
Sumir fengu bað og blástur og voru þeir voða duglegir.
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir daginn, hlakka til að hitta ykkur næst.

Kv. Kristjana og co
emoticon 

02.02.2010 16:24

1 árs afmæli B-got


emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon
Til hamingju með 1 árs afmælið, þau eru 1 árs í dag
Skuggi, Úlfur, Bravo, Póló og Hera.
emoticon

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1685
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204964
Samtals gestir: 92322
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:24:10