Færslur: 2010 Apríl

25.04.2010 21:20

Nýjar ræktunarreglur

Samþykkt af stjórn HRFÍ 14 apríl 2010

14. Erindi frá schäferdeild - breyting á heilsufarskröfum A-2358/A-2358a

Til stjórnar HRFÍ

Stjórn Schäferdeildarinnar óskar eftir breytingum á reglugerð um skráningu í ættbók.

Breytingarnar eiga að taka gildi 1. júní 2010.

Stjórnin óskar eftir að eftirfarandi breyting verði gerð:

Mjaðma- og olnbogamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

Greinist hundur með mjaðma- og/eða olnbogalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í

ættbók. (Gildir frá 01.09.2010).

Samþykkt en taka í gildi 01.09.2010 og stjórn deildarinnar þarf að kynna breytingarnar

vel og auglýsa á vefsíðu deilarinnar.

Sérreglur fyrir schäferhunda verða þá eftirfarandi:

Mjaðma- og olnbogamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

(Fyrir mjaðmamyndir gildir frá 01.11.1999 og olnbogamyndir frá 01.09. 2010).

Greinist hundur með mjaðma- og/eða olnbogalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í

ættbók. (Gildir frá 01.09.2010)

13.04.2010 22:51

Schafer hvolpar 8 vikna

C-got schafer hvolpar
8 vikna í dagemoticon


Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Captain og Ice Tindra Crystal

Búið að vera alveg frábær tími með þessum skottum, eru búnir að vera svo duglegir, hafa valla gert nr 2 inni í 2 vikur bara út í garðiemoticon 
Búnir að fara í sprautu og skoðun, svo líka í myndatöku hjá Rut.

En þar sem þeir eru ornir 8 vikna í dag þá eru þeir að fara
að heiman til nýrra eigenda. 
Og eru þeir allir að fara á frábær heimili þar sem það
verður hugsað rosalega vel um þá.

Var að setja inn myndir sem ég tók í dag, 8 vikna gamlir.
emoticon 
Kv. Kristjana

01.04.2010 22:22

Schafer hvolpar 6 vikna


Aragon að kenna þeim að leika með bolta.

Nýjar myndir af hvolpaskottunum,
vorum út í garði að leika okkur.
 
emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1685
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204964
Samtals gestir: 92322
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:24:10