Færslur: 2010 Nóvember23.11.2010 15:38Sýning 20-21 nóv 2010
Skrifað af KGB 18.11.2010 00:06Auka sýningarþjálfun Schaferdeild17.11.2010
Schäferdeildin heldur auka sýningarþjálfun fimmtudagskvöld Schäferdeildin ætlar að bæta við sýningarþjálfun á morgun 18. nóvember vegna mikillar eftirspurnar og er öðrum meðalstórum - stórum hundategundum boðið að koma líka. Sýningarþjálfunin verður haldin í bílastæðahúsinu fyrir neðan Hjartavernd, Holtasmára 1, 201 Kópavogi og hefst stundvíslega klukkan 19.30 Þjálfunin kostar sem fyrr 500 krónur og rennur óskert til Schäferdeildarinnar. Munið eftir sýningartaumi, nammi eða dóti fyrir hundinn. Með bestu kveðju, Stjórn Schäferdeildar Skrifað af KGB 05.11.2010 18:08Sýningarþjálfu á Suðurnesjum
Skrifað af KGB 02.11.2010 10:10Dagskrá nóv 2010Komin dagskrá fyrir næstu sýningu 20-21 nóv 2010 Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is