Færslur: 2011 Ágúst

29.08.2011 18:03

Sýning 28. ágúst 2011

Sýning 28. ágúst 2011 H.R.F.Í
Dómari Monique Van Brempt frá Belgíu.


Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í  6-9 mán. rakka
Ice Tindra Dixí    2. sæti og heiðursverðlaun í  6-9 mán. tíkur
Ice Tindra Daizy 3. sæti í  6-9 mán. tíkur
Kolgríma Diesel Hólm Very good 9-18 mán. tíkur

20.08.2011 16:16

Samvinna.


Diesel, Hera og Aragon

emoticon 

20.08.2011 16:07

Þjórsárdalur 12-14 ágúst 2011


Ice Tindra Aragon að sækja.

Búin að setja inn nýjar myndir.
Fórum í Þjórsárdalin og lék veðrið við okkuremoticon

08.08.2011 11:18

Sýningarþjálfun Schaferdeildar

07.08.2011
Sýniþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar
Picture
Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin í Guðmundalundi í Kópavogi kl. 19.

Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju.

Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan:

Miðvikudag  10.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  17.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  24.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19




03.08.2011 23:02

6. Mánaða D-got



Nú eru þessar flottu dúllur 6. mánaða í dag.

01.08.2011 22:37

Ice Tindra Dixi - Dancer og -Daizy (Lexí)


Mikið stuð hjá þeimemoticon 
sjá myndir
emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1685
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204964
Samtals gestir: 92322
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:24:10