Færslur: 2013 Júní

29.06.2013 17:35

H-got 2 daga


Ice Tindra H-got
Gengur rosalega vel með stóra hópinn okkar.

Allir að þyngjast og þyngjast sem er alveg æðislegt.
Nýjar myndir

27.06.2013 22:31

Ice Tindra H-got



Það fæddust 10 flottir og glæsilegir hvolpar,
 6 rakkar og 4 tíkur
For: Ice Tindra Bravo og Kolgrímu Diesel Hólm.

25.06.2013 08:26

Skráning í sporapróf 7. júlí

Tekið af schaferdeildar síðunni

24.06.2013
Framlengdur frestur til skráningar í sporapróf 7. júlí
er til 1. júlí


Þar sem starfsfólk á skrifstofu HRFÍ er komi í sumarfrí þarf að skrá sig svona:
Lagt inn á reik hjá HRFÍ  515-26-707729 kt:680481-0249 

og senda staðfestingu á greiðslu á [email protected]
Koma þarf einnig fram hvaða próf er verið að skrá hundinn í spor I,II eða III,

og ættbókarnafn/nafn á hundinum.
Prófið kostar 4.500 kr


Stjórn schaferdeildar

24.06.2013 19:00

Hvolpasýning HRFÍ 23. júní 2013

Hvolpasýning HRFÍ 23. júní 2013, útisýning.

Rakkar 6-9 mán.
1. sæti Ice Tindra Galaxy, Heiðursverðlaun, annar besti hvolpur tegundar
2. sæti Ice Tindra Grizzly, Heiðursverðlaun
3. sæti Ice Tindra Gizmo, Heiðursverðlaun

Tíkur 6-9 mán.
4. sæti Ice Tindra Gem, Heiðursverðlaun
5. sæti Ice Tindra Gordjoss

Til hamingju með hvolpana ykkar og takk allir fyrir daginn.
Skemmileg sýning og fór sko beint í reynslu bankann emoticon


13.06.2013 22:16

Sporapróf 7. júlí

Sporapróf.
Opið fyrir allar tegundir.

Boðið verður upp á sporapróf í spor I, II og III
7. júlí með erlendum dómara Karl Otto.

Allar tegundir geta skráð sig í þetta próf, opið og telst til stiga hjá Vinnuhundadeild.

Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255

Skráningarfestur til 21. júní.


Stjórn schaferdeildar


Ice Tindra Bravo að spora með eiganda sínum Bryndísi.

13.06.2013 09:48

Got væntanlegt eftir ca 1/2 mán

Væntanlegir hvolpar undan
 Ice Tindra Bravo og Kolgrímu Diesel Hólm
eftir tvær vikur.

Báðir foreldrar eru með AA í mjöðmun og AA í olbogum,
 búnir með skapgerðarmat.
Ice Tindra Bravo búin með Spor I



Ice Tindra Bravo


Kolgrímu Diesel Hólm

12.06.2013 10:06

60 schafer hundar skráðir


60 flottustu og glæsilegustu
schafer hundarnir skráðir á
25. ára afmælissýninguna schaferdeildar sem verður
6. júlí í Guðmundarlundi.
Dómari Karl Otto Ojala frá Noregi.
Þetta verður sko skemmtilegt og gaman að horfa á.
Allir velkomnir




sjá frétt af http://schaferdeildin.weebly.com/

11.06.2013

60 hundar skráðir á afmælissýninguna


Lokað hefur verið fyrir skráningu á 25 ára afmælissýningu deildarinnar. Þátttakan er aldeilis frábær og eru 60 flottir Schaferhundar skráðir til leiks. Það er vel við hæfi á afmælisári met séu slegin því aldrei hafa jafn margir Schaferhundar verið skráðir til keppni á einni sýningu í sögu deildarinnar.


07.06.2013 10:16

Framlengdur frestur :-)

Tekið af http://schaferdeildin.weebly.com/

Búið að framlengja skráningartímann

til 11. júni.

Skráning í síma 588-5255 og á skrifstofu HRFÍ.
Allir schaferhundar sem eru með ættbók frá HRFÍ
velkomnir að skrá sig.

Taktu þátt í að gera þessa sýningu að flottri og skemmtilegri schaferhunda sýningu.

03.06.2013 13:08

Sýningarþjálfun

Sýningarþjálfun hjá schaferdeildinni fyrir 25 ára afmælissýninguna.

1. æfing   5. júní  miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20

2. æfing 12. júní  miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20

3. æfing 19. júni miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20

4. æfing 25. júni þriðjudag  í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20

5. æfing 27. júni fimmtudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20

6. æfing 2. júlí þriðjudag í Guðmundalundi kl 20

7. æfing 4. júlí fimmtudag í Guðmundalundi kl 20


Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja stjórnin.

03.06.2013 10:48

25. ára afmælissýning schaferdeildar

Minna á síðasta skráningardagur á 25. ára afmælissýningu schaferdeildar er

7.júní 2013

skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ

sími 588-5255

Allir að skrá flottu hundana sína.
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1642
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204921
Samtals gestir: 92320
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:02:27