Hvolpanámskeiðinu hjá Þórhildi í Hundalíf lokið.
Allir Ice Tindra hundar luku með miklum sóma
og erum við mjög stolt af bæði hundum og eigendum.
Takk fyrir samveruna, yndislegt að vera með ykkur
og hlakka til í mars þegar við höldum áfram í unghunda- og hlýðni námskeiðinu.