Færslur: 2017 Maí22.05.2017 16:53ISJCh Ice Tindra KrissyFengum frábærar fréttir í dag!! niðurstöður úr myndatöku á mjöðmun og olnboga hjá ISJCh Ice Tindra Krissy HD:A/B og ED: A/A Sem sagt frí af mjaðma og olnbogalosi Skrifað af KGB 18.05.2017 13:52Ice Tindra meistararÁ síðustu deildarsýningu schaferdeildar 29-04-2017 dómari Morten Nilsen frá Svíþjóð. Stóðu Ice Tindra hundar sig frábærlega vel. Eignuðumst við 3 nýja meistara hjá Ice Tindra ræktun ISJCh Ice Tindra Krissy Íslenskur Ungliðameistari ISJCh Ice Tindra King Íslenskur Ungliðameistari ISShCh Ice Tindar Jazz Íslenskur Sýningameistari
Skrifað af KGB 01.05.2017 00:08Schaferdeildar sýning 2017Deildarsýning Schaferdeildar 29.apríl 2017 Ice Tindra ræktun Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri Ungliða flokki tíkur 9-18 mán Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri Meistarflokkur tíkur Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar og Annar besti ræktunahópur sýningar. Par síðhærð 2.sæti **************************************************************** Ungliða flokki rakkar 9-18 mán Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri Meistarflokkur rakkar Ungliða flokki tíkur 9-18 mán Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri Meistarflokkur tíkur Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun. Afkvæmahópur Giro - 1.sæti - Heiðursverðlaun - Besti afkvæmahópur sýningar. Par snögghærðum Þúsund þakkir allir Við erum svo í skýjunum yfir þessum frábærum árangri sem Ice Tindra hundar og Giro fengu á sýningunni. Það voru sýnd 15 afkvæmi undan þessum mikla höfðinga sem var alveg að verða 9.ár á sýningunni og gerðu afkvæmin hans frábæra hluti á sýningunni ásamt fleirum. Ice Tindra teamið var svo samheld og yndislegt að eyða deginum með ykkur, því án ykkar hjálpar hefði þetta ekki verið mögulegt Við stóðum saman sem eitt. Gaman að sjá alla í jökkunum með fallegu hundana sína. Þúsund þakkir fyrir komuna Øyvind til okkar, yndislegt að hafa þig og sýna okkur margt. Lærðum svo mikið og ómetalegt að fá hjálp frá svona reyndum og virtum ræktanda sem hann er. Nina Helene Storrø þú kemur með næst En og aftur kæru Ice Tindra team bestu þakkir fyrir ALLA hjálpina um helgina. Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is