Færslur: 2021 Júlí

26.07.2021 15:39

Ice Tindra Z-got fætt

Ice Tindra Z-got fætt

Dásamlegir 4 rakkar og 2 tíkur.

Stoltir foreldrar

F: Ice Tindra King

M: Ice Tindra Romy

Allir hvolparnir verða DNA testaðir 

 



21.07.2021 15:31

HD / ED Ice Tindra Naomi og Silo


Ice Tindra team 

Fengum frábærar fréttiremoticon
Ice Tindra Naomi A2 í mjöðmum og A í olnbogum 
Ice Tindra Silo B1 í mjöðmum og A í olnbogum 

Til hamingju elsku eigendur emoticon  




19.07.2021 15:28

Ice Tindra æfingahelgi

Ice Tindra team 
Þá er 3ja daga æfingahelgin hjá Ice Tindra lokið sem var svo frábær og skemmtileg að það er strax farið að plana næstu.
Við vorum með sýningar- hlýðni- sporaþjálfun og enduðum svo á sýningu.
Allir stóðu sig frábærlega vel og er framtíðin bara spennandi.

Allir fengu glaðning frá Belcando www.dyrafodur.is
Þökkum við þeim fyrir það.



07.07.2021 15:17

Nýtt logo Ice Tindra

Ice Tindra Kennel / Ice Tindra ræktun

We have a logo for Ice Tindra Kennel 

Thousand thanks to you Vojin https://www.facebook.com/VojinStudioSerbia for fantastic super work, we are so happy and proud of it emoticon

 


02.07.2021 14:47

DNA


Ice Tindra ræktunemoticon

DNA-test

Frá upphafi hefur aldrei leikið vafi á að ættbækur hjá Ice Tindra ræktun séu réttar.

Við erum einstaklega stolt af þessari ákvörðun að fara með alla hvolpa sem koma frá Ice Tindra ræktun í DNA test, til að færa sönnun á að réttir  foreldrar er við skráð got.

Hér sjáið þið niðurstöður úr DNA testunum sem er 100% ásamt eldri gotum.

Ice Tindra ræktun er fyrsta ræktun á Íslandi undir merki HRFÍ sem sem fer að sjálfsdáðum í DNA-test með sína ræktun, 

og mun þetta verða um ókomna tíðemoticon







01.07.2021 15:13

Ice Tindra fjölskyldudagur í


Ice Tindra fjölskyldu hittingur 1.júlí 2021 emoticon

Komum saman og fengum okkur grillaðar pylsur. Tókum svo göngu út á Garðskagavita og fórum í fjöruna.

Yndisleg stund sem var alltof fljót að líðaemoticon




  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1685
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204964
Samtals gestir: 92322
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 16:24:10