Færslur: 2022 Nóvember

29.11.2022 21:02

Jólaheiðrun schaferdeildar fyrir árið 2022

 

 

Ice Tindra ræktun árið 2022
Hrikalega verður gaman hjá okkur í Ice Tindra Team á jólaheiðrun hjá Schaferdeildinni 7.des fyrir sýningarárið 2022 ??
 
??Stigahæðsta ræktun schaferdeildar árið 2022 er
Ice Tindra ræktun með 106. stig ??
 
??Stigahæðsti snögghærði rakki schaferdeildar árið 2022 er
ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra ?Merlin með 10.stig ??
 
??Stigahæðsta snögghærða tík schaferdeildar árið 2022 er
RW-22 Dior av Røstadgården með 8.stig??
 
??Stigahæðsti síðhærður rakki schaferdeildar árið 2022 er
(C.I.E)ISShCh RW-21-22 Ice Tindra ?Rocky með 22.stig??
 
??Stigahæðsta síðhærða tík schaferdeildar árið 2022 er
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM ISVW-22 RW-17 Ice Tindra Joss með 16.stig??
 
??Stigahæðsti síðhærði ungliði schaferdeildar árið 2022 er
ISJCH ISJW-22 Ice Tindra Zia með 5.stig??
 
??Svakalega stoltur ræktandi því án ykkar allra í Ice Tindra Team værum við ekki til ? Þúsund þakkir fyrir allt ??
 
????The bigger the dream, the more important the Team ????
 
 

28.11.2022 12:04

Winter wonderland sýning HRFÍ 27-11-2022

 

Frábær sýningardagur hjá Ice Tindra Team 27-11-2022 ?
á Winter Wonderland sýningu HRFÍ sem var síðustu sýningu ársins 2022
Dómari Per Kristian Andersen frá Noregi
----------------------------------------
Snögghærðir
Hvolpaflokkur6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
 
Ungliðaflokki 9-18 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss EX-2.sæti
Ice Tindra Team Bruno VG- 4.sæti
 
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -VG -3.sæti
 
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Merlin EX. 3.sæti
 
Öldungaflokkur rakka
Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -Besti rakki tegundar -með norðurlandameistarstig NORDICCh og Íslenskt meistarstig, er þetta 3ja íslenska meistarstigið og er því orðin íslenskur sýningarmeistari ISShCH og Annar besta hundur tegundar BOS -Annar besti öldungur tegundar BOS og fékk 3 titla ISW-22 og ISVW-22 og ISShCH
 
Unghundaflokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 1.sæti CK-meistarstig og varð önnur besta tík tegundar
 
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra X-Esja -VG.
 
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti - CK meistarefni -Þriðja besta tík tegundar
.
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 1 sæti - heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar og
Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Hvolpaflokkur6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Fura - SL 1.sæti - besti hvolpur tegundar BOB
 
Ungliðaflokki 9-18 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac EX -1.sæti
Ice Tindra Duke VG-3.sæti
 
Opin flokkur rakka
Ice Tindra Storm VG- 1.sæti
 
Meistarflokkur rakka
(C.I.E) ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Annar besti rakki tegundar
 
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Zia EX- 1.sæti CK meistarefni - ungliðameistarstig rann niður - Besti ungliði tegundar BOB með titilinn ISJW-22
Ice Tindra Zasha EX- 2.sæti CK Meistaraefni m/ungliða meistarstig
Ice Tindra Team Blues- EX -3.sæti
 
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Yrsa EX- 2.sæti
 
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 2.sæti
 
Öldungarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -3j besta tík tegundar -Besti öldungur tegundar BOB með titilinn ISVW-22
.
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 2.sæti Heiðursverðlaun -Annar besti ræktunarhópur tegundar
-------------------------------------------------------------------
Stolt og þakklæti að hafa svona stórskotlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins og er vel tekið eftir því ?
Allir sem einn hjálpuðu á einn eða annan hátt sem er svo mikilvægt þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun.
Elsku Magnea liðstjóri Ice Tindra Team þúsund þakkir fyrir hjálpina ?
.
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri, því Ice Tindra ræktun er stigahæðstu ræktendur schaferdeildar ársins 2022, munar meira en helming á stigum í næsta ræktanda, Ásamt að vera með stigahæðstu hunda í nánast öllum flokkum ????
.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ? Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæra Ice Tindra team ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við mikið til næsta árs 2023 ??
 

18.11.2022 17:04

Ice Tindra Victory HD ED

 

Ice Tindra ræktun
Frábærar fréttir hún er frí af mjaðma og olnbogalosi ??
Ice Tindra Victory HD-A2 og ED-A
Innilega til hamingju með hana??
 
 
 
 

09.11.2022 16:45

Næsta Ice Tindra G-got 2023

 

Næsta Ice Tindra got og kynnum með miklu stolti því við pöruðum saman

Ice Tindra Romy HD-A2 ED-A og Ice Tindra Karl HD-B1 ED-A/C

Ef allt gengur að óskum þá koma hvolpar í byrjun árs 2023

Allir hvolpar eru með Ættbók frá HRFÍ, DNA-testaðir með staðfestingu á réttum skráðum foreldrum
Örmerking, fyrsta sprauta, ormahreinsun, heilsufarsskoðun og tryggingavottorði svo hægt sé að tryggja hvolpinn.
Skráning í Dýraauðkenni og Hvolpapakki frá Belcando

Góður Hvolpapakki frá Ice Tindra ræktun

Þeir sem hafa áhuga á að koma á hvolpalistann fyllið út

Nýtt form á hvolpaumsókn  


 

 

 

 

06.11.2022 05:32

Ice Tindra hundar X-ray myndaðir

 

Ice Tindra ræktun

Við erum búin að mjaðma og olnbogamynda nokkra hunda úr okkar ræktun

og ekki hægt að segja annað en útkoman sé stórglæsileg og erum við svakalega stolt.

Eru þau öll FRÍ af mjaðma og olnbogalosi.

Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A

Ice Tindra Vulkan HD-A2 og ED-A

Ice Tindra Whitney HD-A2 og ED-A

Ice Tindra Storm HD-A2 og ED-A

Svarthamars Kría HD-A2 og ED-A

Kæru eigendur innilega til hamingju með hundana ykkar ??

 

 

 

   
 

 

 

 
 
 
 
 
 
 

04.11.2022 14:09

PADA mat

 

Til hamingju Vilhjálmur Þór Gunnarsson og Ice Tindra Pilot að ná þessu PADA mati??
Vel gert þar sem einungis 3 hundar af 10 náðu PADA matinu??

 

Tekið af síðunni

Dyrebar Omsorg is feeling dásamlega.

Line Sandstedt er nå på island for å delta på AAI konferansen denne helgen. I den anledning skal hun teste 10 hunder sammen med et nyutdannet PADA team. I går ble 3 av hundene godkjent ??
Gratulerer til:
Valgerður Stefánsdóttir og Simmi
Þorkatla Elín Sigurðardóttir og Elli
Vilhjálmur Þór Gunnarsson og Pilot
Det er utrolig gøy å se hvor raskt miljøet utvikler seg på island og ikke minst få møte så mange spennende og kunnskapsrike mennesker som engasjerer seg i dette miljøet!
Kunne du tenke deg å utdanne deg til å utføre slike mentaltester som Line og de på Island? Dyrebar Omsorg er en del av PADA organisasjonen og vi tilbyr nå en online utdanning med to praktiske samlinger som til neste år avholdes i Ås (to dager i mars og to dager i oktober). Med sertifiserte team i over 10 land er PADA testen i rask utvikling innen dyreassisterte intervensjoner. Vil du ha mer informasjon og høre om du oppfyller kravene for å kunne utdanne deg? Send mail til [email protected]

 

 

 

02.11.2022 09:47

Ice Tindra ræktun /Belcando fóður

 

Ice Tindra ræktun
Við höfum verið ótrúlega heppin með eigendur/fjölskyldur hjá okkar hvolpum og hundum ?? og margir sem hafa tekið þátt í sýningum og sýningastússinu með okkur. Það hafa verið ca 30 Ice Tindra hundar á hverri sýningu út þetta ár og eigið þið miklar þakkir fyrir og stórt klapp ????,
því það er ekki sjálfgefið að margir fylgi manni í þessu áhugamáli sem maður er í ?
Hér er margt sem spilar inn í, og eitt af því er fóðrun sem er mjög mikilvægur þáttur.
Við erum með alla okkar hunda á frábæra Belcando fóðrinu og nánast allir Ice Tindra sýningar hundar ásamt fjölmörgum öðrum
Ice Tindra hundum eru líka á Belcando fóðrinu.
Og erum við komin með tæpa 4 ára reynslu af Belcando fóðrinu og sjáum við eftir því að hafa ekki byrjað fyrr. ??
 
 
 
 

01.11.2022 14:00

Hvolpar Alþjóð Hrfí 8.okt 2022

 

Alþjóðleg sýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun átti BOB og BOS í síðhærðum hvolpum 6-9 mán.
Líka BOS í snögghærðum hvolpum 6-9 mán.
Einnig BOS í Snögghærðum hvolpum 4-6 mán.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues - SL -1.sæti -Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac -SL -1.sæti - Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Snögghærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bruno- SL-1.sæti -Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOS
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOS
Innilega til hamingju með þau kæru eigendur ??

 
 
 
 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1624
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204903
Samtals gestir: 92320
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 15:39:18