Færslur: 2024 Desember

13.12.2024 11:27

Síðhærður hvolpur leitar af heimili

 

 

Fallegur síðhærður schafer rakki leitar af réttu heimili / fæddur 2.sept 2024.
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ- Hundaræktarfélag Íslands, Full Breed Profile test frá www.orivet.com ,
tryggingavottorð, skráning í Dýraauðkenni, góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando Dýrafóður.
 
Hvolpurinn er undan
IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí
sem varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.
og
Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar eru fríir mjaðma -olnbogalosi og einnig af DM hrörnunarsjúkdómi /Degenerative Myelopathy.
Við erum fyrstu Schafer ræktendurnir á Íslandi til að testa fyrir sjúkdómum í hundunum sem við notum í ræktun.
Áhugasamir sendið inn  HVOLPAUMSÓKN
 

12.12.2024 18:27

Heiðrun Schaferdeildar 10.des fyrir árangur á árinu 2024.

 

 

Heiðrun Schaferdeildar 10.des fyrir árangur á árinu 2024.
 
Ice Tindra sýningar Team átti frábært ár á sýningum árið 2024 og enduðum við sem lang stigahæsta ræktun með 177 stig ??
??Stigahæsta ræktun Schaferdeildar árið 2024??
Ice Tindra ræktun með 177.stig
??Stigahæsta Síðhærða tík Schaferdeildarárið 2024 ??
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17-24 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
??Stigahæsta Síðhærði Öldungur Schaferdeildar árið 2024??
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17-24 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
??Stigahæsta Snögghærði rakki Schaferdeildar árið 2024??
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 ICE TINDRA JESSY
??Stigahæsta Snögghærði Öldungur Schaferdeildar árið 2024??
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 ICE TINDRA JESSY
??Stigahæsta Snögghærður Ungliði Schaferdeildar árið 2024??
NORDICJCH ISJCH ISJW-24 ICE TINDRA H HALO
??Endað var svo á að heiðra elsku Joss fyrir sinn stórglæsilega sýningaferil með skjali og blómvendi sem mér þótti mjög vænt um ??
Enn og aftur enduðum við árið með frábæran árangur og fengum við 6 verðlaun af 9 ??
Þessi árangur okkar ALLRA í Ice Tindra Team?? án ykkar hefði þetta ekki verið möguleiki?? ÞÚSUND ÞAKKIR ??
Hlökkum við mikið til næsta árs
 
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
 
P.s hefði verið skemmtilegra ef deildin hefði haft rétta Titla á skjölunum ??
 
 
 

 

 

 

10.12.2024 12:15

Norðurlanda og Winter Wonderlandsýning HRFÍ 23.nóv 2024 /Reiðhöll Sprett

 

Norðurlanda og Winter Wonderlandsýning HRFÍ 23.nóv 2024 /Reiðhöll Sprett
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team á síðustu sýningu ársins 2024 ?
Úrslit
??Síðhærðum - Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum - Annan Besta hund tegundar -BOS ??
??Síðhærðum - Besta hvolp tegundar-BOB -BIS 3??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB ??
??Snögghærðum- Besta Ungliða Tegundarhóp 1 ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS??
??Snögghærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP-BIS 2 ??
?? Síðhærðum 3-4 sæti í stigahæðasta öldung HRFÍ 2024 ??
?? Snögghærðum 3-4 sæti í stigahæðasta öldung HRFÍ 2024??
?? Norðurlanda Ungliðameistari NORDICJCH ??
?? Norðurlanda Öldungameistari NORDICVCH ??
?? BIS BESTA HVOLP SÝNINGAR 4-6 MÁN / BIS nr 3 ??
?? BIS BESTA RÆKTUNARHÓP SÝNINGAR/ BIS nr 2 ??
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur en jafnframt sá erfiðasti dagur á okkar sýningarferli ?
Byrjað var á snögghærðum schafer í hring 7.
Dómari: Sóley Halla Möller frá Íslandi
++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra J Jubel - EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- Annar besti rakki tegundar með Vara Norðurlandameistarstig
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V NORDICCH ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar BOB með Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Norðulanda Öldungameistarstig NORDICVCH og er þetta hans þriðja norðurlanda öldunga meistarstig og er því orðin
Norðurlanda Öldungameistari NORDICVCH - ISVW-24 Titil
 
Ungliðaflokki tíkur #
ISJCH Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti -CK meistarefni- Besti Ungliði tegundar BOB - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda Ungliðameistarstig NORDICJCH og var þetta hennar 2 Norðurlanda ungliðameistarastig og er því orðin
Norðurlanda Ungliðameistari NORDICJCH - ISJW-24 Titil.
ISJCH Ice Tindra H Halo vann í Tegundarhóp 1 Ungliða 1.sæti.
Ice Tindra I Ida - VG 4.sæti
Ice Tindra H Harley - VG
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX. 4.sæti
Meistarflokki tíkur #
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården - EX. 2.sæti CK meistarefni- Fjórða besta tík tegundar.
Öldungaflokkur tíkur #
ISVETCH C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Norðurlanda Öldungameistarstig NORDICVCH
Annar Besti öldungur tegundar BOS - ISVW-24 Titil
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun-Besti ræktunarhópur tegundar sem varð svo
Besti ræktunarhópur sýningar 2.sæti BIS-2
 
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
 
Dómari Bo Skalin frá Svíþjóð. Í hring nr 5
Síðhærðir
Hvolpar 4-6 mán tíkur#
Ice Tindra K Kriss SL -1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB / Besti hvolpur sýningar 3.sæti BIS-3
Ice Tindra K Koko SL-2.sæti
Ungliðaflokki 9-18 mán rakka #
Ice Tindra J Jax -EX. 1.sæti
Unghundaflokki 15-24mán rakka#
Ice Tindra Team Galder -EX- 1.sæti
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22-23-24 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Norðurlanda meistarstig NORDICCH - Besti hundur tegundar BOB - ISW-24 Titil
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni -Íslenskt meistarastig ÍSCERT - Önnur besta tík tegundar með Vara Norðurlanda meistarstig
Ice Tindra Team Glow -EX. 2.sæti- CK meistarefni -4.besta tík tegundar
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 1.sæti- CK Meistarefni - Norðurlanda meistarstig NORDICH - Besta tík tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS - ISW-24 Titil
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX. 3.sæti CK meistarefni
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Hrikalega stolta af hópnum okkar, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hefði ekki komist í gegnum þessa sýningu án mínu bestu sem hjálpuðu, studdu og hvöttu mig áfram eftir missi á elsku Joss okkar sem kvaddi mjög skyndilega 2 dögum fyrir þessa sýningu.
Elsku engillinn hún Ice Tindra Joss var heiðruð á sunnudeginum því hún varð í 3-4 sæti fyrir stigahæstu Öldunga ársins hjá HRFí ásamt bróðir sínum Ice Tindra Jessy ?
Vil ég þakka öllum sem hafa tekið þátt á árinu elsku Ice Tindra Team því þetta er árangur okkar allra því við enduðum lang lang hæðst í stigahæsta ræktun hjá Schaferdeildinni með 177 stig næsta ræktun með 116 stig.
 
Þúsund þakkir stelpur fyrir hjálpina í besta ræktunarhóp dagsins því við fórum með bæði síðhærðan og snögghærðan á rauða dregilinn BIS úrslitum og endaði snögghærði í 2 sæti sem besti ræktunarhópur dagsins.??
Hlökkum við mikið til næsta árs þar sem við erum að koma með marga spennandi unga hunda upp úr hvolpaflokki ??
 
??
 
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

8 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

29 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

6 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

11 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 769
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 1225251
Samtals gestir: 92958
Tölur uppfærðar: 7.1.2025 05:07:47