10.09.2025 16:48Ofa niðurstöður Ice Tindra H Hekla og Halo
Dámsamlegar fréttir frá Ofa
Ice Tindra H Hekla og Ice Tindra H Halo eru báðar fríar af mjaðma og olnbogalosi
HD-A2 og ED-A
Innilega til hamingju með fallegu Heklu ykkar Kristbjörn og Wiktoría
Skrifað af KGB 26.08.2025 12:42Norðurlanda ungliðameistarar NORDICJCH Kriss og Liss
Norðurlanda NKU og Volcano Winner 16.ágúst 2025
Komin staðfesting á nýjum titlum frá HRFÍ.
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Norðurlanda Ungliðameistara NORDICJCH og Volcano Winner titill VOLJW-25
Síðhærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra K Kriss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
2.sæti í ungliða Tegundahóp/Grúbbu 1
Snögghærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra L Liss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
Erum ekkert smá stolt af þessum ungu tíkum
Skrifað af KGB 24.07.2025 12:28Stigakeppni HRFÍ eftir júní sýningu 2025
Hundaræktarfélag Íslands HRFÍ Ice Tindra Team eftir fyrstu 3 sýningarnar hjá HRFÍ
Þúsund þakkir elsku Ice Tindra sýninga Team
Þetta er okkar ALLRA
Skrifað af KGB 18.07.2025 11:55BOB og BOS ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter
Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní og Alþjóðleg sýning 22.júní 2025
Ice Tindra ræktun átti BOB og BOS
Þriðji stigahæstur síðhærður rakki hjá Schaferdeildinni.
Laugardagur 21.júní 2025 Dómari Catherine Dunne frá Írlandi
Meistarflokkur rakka #
ISSHCH ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Norðurlanda meistarstig NORDICCH -
Besti hundur tegundar BOB - RW-25 Titill
Sunnudaginn 22.júní 2025 Dómari Davor Javor frá Króatíu
Meistarflokkur rakka #
ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Alþjóðlegt meistarstig CACIB -
Annar Besti hundur tegundar BOS
ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter er fóðraður á
Belcando fóðri frá Dýrafóður https://www.dyrafodur.is/is
Skrifað af KGB 05.07.2025 15:09Íslenskur Ungliðameistari ISJCH Ice Tindra L Liss
Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní og Alþjóðleg sýning 22.júní 2025
Ice Tindra ræktun eignaðist
ÍSLENSKAN UNGLIÐAMEISTARA ISJCH
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra L Liss er bara 9 1/2 mánaða
Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
21.júní 2025 /Dómari Catherine Dunne frá Írlandi
Ungliðaflokkur tíkur #
Ice Tindra L Liss -EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda Ungliðameistarstig NORDICJCH og Reykjavíkur Winner ungliða titill RWJ-25
Besti ungliði tegundar BOB
22.júní 2025 /Dómari Auður Sif Sigurgeirsd frá Íslandi
Ungliðaflokkur tíkur #
Ice Tindra L Liss -EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Alþjóðlegt Ungliðameistarstig C.I.B.-J og var þetta hennar 2 Íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH
Besti Ungliði tegundar BOB
2. besti Ungliði í Grúbbu 1
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra L Liss er fóðruð á Belcando fóðri frá Dýrafóður
Skrifað af KGB 01.07.2025 12:28Norðurlanda Öldungameistari Ice Tindra Liv
Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní 2025
Ice Tindra ræktun eignaðist
NORÐURLANDA ÖLDUNGAMEISTAR NORDICVCH
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V ISVETCH ISVW24 C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh- Reykjavíkur Winner öldunga RWV-25 titill og Norðurlanda Öldunga meistarstig NORDICVCH og er þetta hennar 3ja NORDICVCH öldungameistarstig og er því orðin
Besti öldungur tegundar BOB
Dómari: Helen Tonkson frá Eistlandi
Allir Ice Tindra hundar eru á Belcando fóðri
NORDICVCH RWV-25 C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24
ICE TINDRA LIV í öðru sæti í BIS-2
Skrifað af KGB 25.06.2025 07:34Nýjir Meistarar hjá Ice Tindra Team
Norðurlanda Reykjavíkur Winner 25 og Alþjóðlegsýning HRFÍ helgina 21.júní og 22.júní 2025 Við hjá Ice Tindar Team eignuðumst 3 nýja Meistara þessa helgi.
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra L Liss Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra K Kriss Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
NORDICVCH RWV-25 C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24
ICE TINDRA LIV Norðurlanda Öldungameistari og Reykjavíkur Winner öldunga 2025
Einnig fengu Jessy og Günter þessa titla við nafnið sitt á laugardeginum 21.júní 2025.
RWV-25 C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 ICE TINDRA JESSY Reykjavíkur Winner öldunga 2025
RW-25 ISSHCH ISJCH ISJW-23 ICE TINDRA TEAM GÜNTER Reykjavíkur Winner 2025
Skrifað af KGB 07.05.2025 13:12Síðhærð tík
Ice Tindra ræktun
Þessi fallega schafer tík sem er síðhærð og fædd 2.feb 2025 er að leita af nýjum eiganda/fjölskyldu.
Ættbók frá HRFÍ ásamt góðum hvolpapakka fylgir með.
Foreldrar hennar eru full heilsufars testaðir.
Skrifað af KGB 07.05.2025 12:10Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 BOB ungliða
Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noreg
Síðhærðum - Besta Ungliða tegundar-BOB
ISJCH Ice Tindra J Jax
Skrifað af KGB 06.05.2025 15:33Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 Best hvolp BOB
Ice Tindra ræktun átti
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noreg
Ice Tindra L Liss
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
Ice Tindra L Liss
Ice Tindra K Kriss
Skrifað af KGB 28.04.2025 17:56Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 BOB og BOS Öldungar
Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
BESTA Öldung tegundar og líka annan besta Öldung tegundar
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noregi
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 Ice Tindra Jessy 10 1/2 árs
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 Ice Tindra Jessy 10 1/2 árs
C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24 Ice Tindra Liv alveg að verða 9 ára.
Skrifað af KGB 22.04.2025 19:38Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 BOB og BOS í síðhærðum
Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
BESTA hund tegundar og líka annan besta hund tegundar báða dagana í síðhærðum
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noregi
ISSHCH Ice Tindra Romy
C.I.E ISShCh NORDICCH NLM ISW-24 RW-21-22-23-24 Ice Tindra Rocky
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
ISSHCH Ice Tindra Romy
C.I.E ISShCh NORDICCH NLM ISW-24 RW-21-22-23-24 Ice Tindra Rocky
Skrifað af KGB 17.04.2025 09:49Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 Besti ræktunarhópur
Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
BESTA RÆKTUNARHÓP
báða dagana í síðhærðum og snögghærðum ræktunarhóp
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noregi
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
Gaman að segja frá því að í snögghærða ræktunarhópnum okkar eru
4 mæður og 4 feður á bak við þessa hunda
Skrifað af KGB 07.04.2025 17:57Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Skrifað af KGB 29.03.2025 11:39ISJCH Ice Tindra J Jax HD/ED niðurstöður
ISJCH Ice Tindra J Jax
Hann er ekki bara sætur heldur líka heilbrigður
Fengum svo frábærar fréttir frá Svíþjóð
Mjaðmir HD-A og Olnbogar ED-A
Sjúkdómar sem er búið að testað hjá ISJCH Ice Tindra J Jax
Niðurstöður
Beta Mannisidosis (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Canine Leukocyto Adhesion Deficiency Type III (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Degenerative Myelopathy DM = Clear /Frír
Haemophilia A / Factor VIII (German Shepherd Type) = Clear /Frír
Hyperuricosuria = Clear /Frír
Ivermectin Sensitivity MDR1 (Multi Drug Resistance) = Clear /Frír
Maligant Hyperthermia = Clear /Frír
Mucopolysaccharidosis VII- Type II (German Shepherd/Belgian Shepherd Type) = Clear /Frír
Pituitary Dwarfism = Clear /Frír
Renal Cystadenocarcinoma and Nodular Dermatofibrosis (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Scott Syndrome (German Sheperd Type) = Clear /Frír
En og aftur hvað við vorum heppin að fá hann heim
Faðir: ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Móðir: ISShCh RW-22 Dior Av Røstadgården
Eigandi: Ice Tindra ræktun
Allir hundar hjá Ice Tindra ræktun eru á Belcando fóðri
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is