22.10.2019 10:20

C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss


Ice Tindra team gekk mjög vel á síðustu 
Schäferdeilar sýningu 12-10-2019
Hlaupið með BIS rósettuna sína ??????
Besti hundur sýningar = BIS

C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss

BIS-II 12.OKT 2019 dómari Peter Snijders Hollandi
BIS-I 13.OTK 2018 dómari Gerard Bakker Hollandi
BIS-I 14.OTK 2019 dómari Joachim Stiegler Þýskalandi

Joss finnst mjög gaman að hlaupa með Rósettuna sína 







19.10.2019 10:11

14-10-2019

Ice Tindra T-got
14-10-2019 komu yndislegir hvolpar í heiminn 
2 rakkar og 4 tíkur undan 
og
Faðir AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm

Heilsast öllum vel og Liv líka.


04.10.2019 11:01

Schaferdeilda sýning 12.okt 2019


Tekið af heimasíðu schaferdeildar
02-10-2019

Skráning á deildarsýningu 12.okt 2019 lokið

Skráningu á deildarsýningu okkar er lokið, sem verður haldin í glæsilegri reiðhöll á Mánagrund í Reykjanesbæ Sörlagrund 6.

53 flottir hundar er skráðir, nú ættu allir að vera búnir að fá sýninganúmerið fyrir sinn hund/a ef ekki hafið samband við þær á  skrifstofu HRFÍ sími 588-5255.

Dómarinn kemur frá Hollandi og heitir Peter Snijder.

Sýningin mun byrja kl 10 og verður dagskrá auglýst síðar.

Verðum við með sjoppu á staðnum, einungis hægt að greiða með pening.

Svo um kvöldið ætlum við að sameinast aftur í dómar dinner og fara út að borða með dómaranum á frábærum stað í hjarta Keflavíkur á KEF Restaurant. Upplýsingar og skráning í auglýstum viðburði á FB undir heitinu:
Schäferdeildar Dómara dinner 12.okt 2019 kl 20

Hlökkum til að sjá ykkur og eyða deginum /kvöldinu með ykkur.
Gangi ykkur öllum sem best.


Bestu kveðja stjórn Schäferdeildarinnar.






27.09.2019 14:29

Staðfesting á titlum Joss og Nina



Ice Tindra team
Staðfestir titlar eftir ágúst sýninguna 2019

Vorum að fá staðfesting á titli fyrir 
ISJCH ICE TINDRA NINA
Er komin með Íslenska sýningameistartitill ISShCh
Og er Nina ný orðin 2. ára síðan í ágúst.

ISShCh ISJCH ICE TINDRA NINA


og
C.I.E ISShCh NLM RW-17 ICE TINDRA JOSS
Er komin með Norðurlandameistaratitill NORDICCh

C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 ICE TINDRA JOSS


19.09.2019 14:27

Ice Tindra T-got væntanlegt


Ice Tindra T-got væntanlegt

Hrikalega spennandi got.

Búið að para Stigahæðstu schaferhunda hjá Schaferdeildinni saman og STAÐFEST þau eiga von á hvolpum í Október.

Frábærir hundar í alla staði í geðslagi, fergurð og heilsu.

ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv HD-A2 og ED-A og

AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm HD-B og ED-A

Upplýsingar gefur Kristjana í netfang [email protected]




26.06.2019 22:13

Ice Tindra R-got krútt


Ice Tindra R-got krútt 5.vikna
Foreldrar: C.I.E ISShCh NLM RW-17 ICE TINDRA JOSS
og ISShCh ISJCh ICE TINDRA MERLIN


23.05.2019 20:24

Væntalegt Ice Tindra S-got


Nýjar fréttir.

Staðfest næsta Ice Tindra got undan
RW-I8 Ice Tindra Melissu HD-A2 og ED- A og
AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm HD-B og ED-A.
Væntanlegt í byrjun júlí 2019
Erum við svakalega spennt yfir þessu goti, báðir foreldrar með topp geðslag og rosalega falleg.
Melissa hefur gengið glæsilega á sýningum og er komin með 2 íslensk meistarstig.
Ghazi er ný innfluttur hundur og varð 3 besti rakki á sinni fyrstu sýningu nýkomin úr einangrun og á hann eftir að gera frábæra hluti bæði í vinnu, sýningum og ræktun. Ghazi kemur úr Eldbergs ræktun.





19.05.2019 13:50

Ice Tindra ganga 21.maí kl 19:30




Ice Tindra taumganga
21.maí kl 19:30
Hittumst við Hafnarfjarðarkirkju á bílaplaninu.
Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur.


18.05.2019 09:06

Ice Tindra R-got



Ice Tindra R-got er fætt 15-05-2019
Fæddust 2 rakkar og 2 tíkur
Heilsast öllum vel.

 Foreldrar: C.I.E ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og

ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin.


30.04.2019 17:23

Ice Tindra ganga


Ice Tindra taumganga 27.apríl 2019

Fengum gott veður og gaman að labba í Kópavoginum, meðfram læknum og niður á tjörn.

Góð umhverfisþjálfun fyrir alla hunda, og gaman að hittast og spjalla.

Tekin var létt sýningarþjálfun fyrir ynstu hundana en sá yngsti er bara 2.mán

Þúsund þakkir fyrir komuna.





23.04.2019 10:14

Ice Tindra Q-got

Ice Tindra Q-got 6.vikna

F:ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin

M:Ice Tindra Gem




21.04.2019 11:26

Gleðilega páska 2019



Gleðilega páska allir.

Eins og alltaf förum við með hvolpana okkar í ljósmyndatöku hjá hreint yndislegri konu henni Rut sem á stofuna www.rut.is
Alltaf mikið fjör og gleði í þessum myndatökum og svo gaman hvað yndislegu eigendur hvolpana komu og hjálpuðu til með hópinn.
Alltaf tekin ein hópmyndataka með öllum, og gaman að segja frá því að yngsti Ice Tindra meðlimur hann Elmar 3.mán var skellt í Ice Tindra jakka og auðvita haft með í myndatöku

Þúsund þakkir ALLIR fyrir hjálpina



Ice Tindra P-got hvolpar

11.04.2019 16:17

Ice Tindra R-got

Nýjar Fréttir /Great news !!

Ice Tindra ræktun kynnir með miklu stolti væntalegt got /New litter Ice Tindra kennel.

C.I.E ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin.

Eiga von á hvolpum um miðjan maí /Expecting puppies in middle of may.

Gaman að segja frá því að þau urðu Besti síðhærði hundur sýningar og Besti snögghærði hundur sýningar á deildarsýningunni í október í fyrra hjá schaferdeildinni þar sem sérfræðingur í schafer dæmdi á sýningunni hann Gerard Bakker frá Hollandi.


07.04.2019 18:18

Ice Tindra P-got 6.vikna



Ice Tindra P-got 6.vikna krútt.
M: Ice Tindra Flame
F: Ice Tindra Jessy


23.03.2019 14:29

Ice Tindra P-got



Ice Tindra P-got 21-02-2019
Fæddust 8 hvolpar, 3 rakkar og 5 tíkur
Allir hvolparnir eru lofaðir.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

20 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1583
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1471659
Samtals gestir: 101472
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 18:37:49