03.05.2018 23:45

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz
Á árinu 2017 er hann 2.ára til 3.ára

M: Ice Tindra Dixi
F: CIB NORD IS SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3
BH AD  Xen Av Quantos 

Stigahæðsti síðhærði rakki hjá Schaferdeild árið 2017 með 23 stig (næsti rakki er með 10 stig)

6x Excellent
6x Meistarefni -CK
1x Íslenskt Meistarastig- Icelandic cert
3x Alþjóðlegt meistarastig CASIB - international cert CASIB
5x Besti rakki tegundar -best male
1x Annar besti rakki tegundar- second best male
4x Besti hundur tegundar BOB - Best in breed
1x Besti hundur af gagnstæðu kyni BOS - Best of oppisite sex BOS
1x Norðurljósa meistarastig- NLM cert
RW-17 titill - RW-17 title
ISShCh Íslenskur sýningarmeistari - Icelandic champion
C.I.E Alþjóðlegur sýningameistari (beðið eftir staðfestingu frá FCI) - International show champion
Crufts Qualification 2018
Eigandi Iðunn Ósk Óskarsdóttir


01.05.2018 13:49

10. ára í dag Giro


Hann er 10. ára í dag
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården
Stórmeistarinn er 10.ára í dag
Erum ekkert smá heppin að hafa fengið hann til Íslands
Giro er allt það sem við óskuðum eftir og meira til
emoticon



28.04.2018 00:20

Stigahæðsti ræktandi hjá Schaferdeild 2017




Stjórn Schaferdeildar búin að standa sig vel, búið að setja inn allar umsagnir frá síðast ári 2017, og því var farið í talningu á stigum.

Stigahæðsti ræktandi 2017 hjá schaferdeild

1. sæti Ice Tindra ræktun með 118 stig

Stigahæðsta snögghærða tík
1.sæti RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy  10.stig

Stigahæðsti síðhærði rakki
1.sæti RW-17 ISShCH Ice Tindra Jazz  23.stig

Stigahæðsta Síðhærða tík
1.sæti RW-17 ISShCh Ice Tindra Joss  23.stig

Þúsund þakkir yndislegu Ice Tindra hunda eigendur og vinir því án ykkar hefði þetta ekki verði hægt Rosalega stolt af ykkur öllum

http://schaferdeildin.weebly.com/umsagnir-hunda.html


27.04.2018 11:20

Hvolpar


Því miður er engir hvolpar hjá okkur í maí.

En fullt af spenandi pörun framundan.



27.03.2018 17:35

Ice Tindra Karen HD A2 og ED A


Fengum frábærar fréttir í dag um

ICE TINDRA KAREN

Fengum niðurstöður úr röntgen myndatökum á mjöðmum og olnbogum HD-A2 í mjöðmum og ED- A í olnbogum.

Faðir hennar er engin annar en stórhöfðinginn 

NUCH NSW AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården  







06.03.2018 15:10

Norðurljósa/alþjóðleg sýning HRFÍ Mars 2018


Ice Tindra ræktun-team.
Norðurljósa/Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 4 mars 2018
Dómari: Tuire Okkola- Finnlandi / í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun...
**************************************************
Síðhærðir

Unghunda flokki tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Melissa- VG-2.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Krysta -VG

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Best tík tegundar- Besti hundur tegundar BOB - Alþjóðlegt meistarstig Cacib, fékk sitt annað Norðurljósastig NLM og er því komin með titilinn NLM. Varð svo 2.sæti í grúbbu BIG -2

Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti heiðursverðlaun
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Joss,
Ice Tindra Melissa,
Ice Tindra Krysta

****************************************************************

Snögghærðir

Unghunda flokki rakkar 15-24 mán

ISJCH Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK -
Ice Tindra Largon - Ex. 3.sæti

Opinflokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 3.sæti
Ice Tindra Karl VG.4.sæti

Unghunda flokki tíkur 15-24 mán

ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Besta tík tegundar - annar besti hundur tegundar BOS - Íslenskt meistarstig -Alþjóðlegt meistarstig Cacib, - Norðurljósastig NLM og er Liv bara 19.mánaða gömul.

Opin flokkur tíkur 15.mán og eldri
Ice Tindra Karen VG.

Meistarflokk flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss Ex.1.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður 2.sæti heiðursverðlaun
3.got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Largon
Ice Tindra Liv

----------------------------------------------------
Hvolpasýning HRFÍ 2.mars 2018
Dómari : Tuire Okkola
Ice Tindra Nina 1.sæti heiðursverðlaun HP - Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Nixi 2.sæti
Ice Tindra Naomi 3.sæti

Þúsund þakkir fyrir allt elsku Ice Tindra hundaeigendur að koma með hundana ykkar og taka þátt og alla hjálpina. Yndislegt að vera með ykkur og erum við stolt af ykkur öllum. Svo má ekki gleyma kónginum frá Noregi honum Øyvind fyrir alla hjálpina og samveruna og Ninu fyrir að lána hann til Íslands


16.02.2018 17:41

Ice Tindra A-got 10.ára


Ice Tindra A-got 10.ára í dag.
Já þeir eru 10. ára í dag 16-02-2018 elskulega A-gotið okkar.
Yndislegir hundar á allan máta.
Gera eigendur sína stolta alla daga og betri
 
ISTrCh Ice Tindra Aragon


Ice Tindra Akkiles

16.02.2018 17:38

Ice Tindra C-got 8. ára


Ice Tindra C-gotinu á afmæli í dag
Þau eru 8. ára í dag 16.feb 2018
Til hamingju með daginn. 
Ekkert smá stolt af ykkur
óska eigendum til hamingju með þau


02.02.2018 09:13

B-got 9.ára



Ice Tindra hundarnir úr B-gotinu eiga afmæli 
 9. ára í dag.
Til hamingju með daginn. 
Ekkert smá stolt af ykkur og
óska eigendum til hamingju með þau.

emoticon

06.12.2017 19:52

Alþjóðlegsýning HRFÍ 24-26 nóv 2017

Alþjóðlegsýning HRFÍ hundasýning 26. nóv 2017
Dómari: Nils Molin -Svíþjóð / í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti

Meistarflokkur rakkar 15 mán og eldri
ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB með Alþjóðlegt meistarstig Cacib

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 1.sæti -meistarefni CK - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH - Besti Ungliði BOB - 4.best tík tegundar
Unghundaflokki
Ice Tindra Krysta -EX. 3.sæti

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Best tík tegundar- annar besti hundur tegundar BOS - Alþjóðlegt meistarstig Cacib

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz,
Ice Tindra Joss,
Ice Tindra Melissa,
Ice Tindra Mozart,
Ice Tindra Krysta

****************************************************************

Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

ISJCH Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK - Annar besti ungliði BOS- 2.besti rakki tegundar - með Íslenskt Meistarstig
Ice Tindra Largon - Ex. 2.sæti - meistarefni Ck - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH

Unghundaflokki 15-24 mán
Ice Tindra Karl - EX. 1.sæti - meistarefni Ck - þriðji besti rakki tegundar - með vara alþjóðlegt meistarstig
ISJCh Ice Tindra King - EX. 2.sæti

Opinflokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 1.sæti - meistarefni CK

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán

ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Besti Unglið BOB tegundar 3. besta tík tegundar

Meistarflokk flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss 2.sæti - meistarefni CK

Ræktunarhópur Snögghærður 1.sæti heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Largon
Ice Tindra Liv

----------------------------------------------------
Hvolpasýning HRFÍ 24.nóv 2017
Dómari : Gerard Jipping
Ice Tindra Nina 1.sæti heiðursverðlaun HP - Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Naomi 2.sæti heiðursverðlaun HP
Ice Tindra Nessy 3.sæti
Ice Tindra Nixi 4.sæti

Okkur gekk alveg rosalega vel á síðustu sýningu ársins hjá HRFÍ. Vægast sagt komum sáum og sigruðum
Gaman að segja frá því að við áttum besta ræktunarhóp bæði í snögghærðum og síðhærðum og þá varð að redda sýnendum á alla hundana því þetta voru 10 hundar frá okkur á rauða dreglinum í einu. En þegar maður á svona góða vini sem er tilbúnir að hjálpa þá er þetta auðvelt mál Þúsund þakkir elsku Ice Tindra team og vinir því þetta hefði ekki verið mögulegt án ykkur og líka svona gaman Elsku Sara, Pétur, Margret, Hilmar, Øyvind, Sigrún, Magnea, Thelma og Freydís þið eru æðisleg og enn og aftur takk fyrir frábæra helgi. Ekki mál gleyma þeim sem lánuðu hundana sína á sýninguna Iðunn, Guðrún, Agnar og Arnar.
Svo hvolpagullin sem komu rétt orðin 3 mán gömul, yndisleg öll Bestu þakkir fyrir að koma með þau kæra Margrét, Guðrún og Agnieszka
Búið að vera hreint út sagt frábært ár með ykkur öllum













17.11.2017 15:18

Ljósmyndastofa Ice Tindra N-got

Ice Tindra N-got

Eins og með öll okkar got þá förum við með þau í ljósmyndatöku hjá yndislegri og frábæru Rut ljósmyndara sem er með Ljósmyndir Rutar og Silju.

https://www.facebook.com/ljosmyndirrutar/ http://www.rut.is/ .

Alltaf jafn gaman og gott að koma til þeirra, láta manni líða svo vel með þessi kríli þó þau skottist um allt og pissi stundum og reyna að naga ýmislegt

emoticon 

Þúsund þakkir fyrir okkur, fleiri myndir Hér

emoticon 


22.10.2017 12:29

Ice Tindra G-got 5.ára




Fallega Ice Tindra G-gotið á afmæli í dag emoticon
5. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með krúttin.

Gefið þeim stór knús frá okkur.

06.10.2017 12:34

ISJCH Ungliðameistarar Ice Tindra Merlin og Mozart


Komin staðfesting á titlinu hjá
ISJCH Ice Tindra Merlin


Komin staðfesting á titlinum hjá
ISJCH Ice Tindra Mozart


Gaman að segja frá því að þeir eru nr 5 og 6 sem eru undan
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
sem eru orðin Íslenskir Ungliðameistarar á þessu ári 2017.
Erum svakalega stolt af þessum árangri hjá þessum flottu hundum.
Stórt klapp fyrir eigendum þeirra.
emoticon



27.09.2017 09:11

Ice Tindra Gem HD:B1 og ED:A


Frábærar fréttir

Ice Tindra Gem var að fá niðurstöður úr olnboga og mjaðmamyndatöku

Mjaðmir:B1

Olnboga: A

Innilega til hamingju með fallegu og blíðu Gem kæra fjölskylda

emoticon


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7310
Gestir í dag: 779
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258844
Samtals gestir: 94404
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:23:30