20.12.2016 11:31

Jólakort 2016



19.12.2016 16:51

Ice Tindra mjaðma og olnboga niðurstöður


Það sem við getu verið stolt af þessum niðurstöðum emoticon sem við erum, hjá Ice Tindra hundum.
Vonandi verða þær svona frábærar áfram því þetta er draumur hvers ræktanda að fá svona góðar niðurstöður úr myndatökum á mjöðmum og olnbogum. Alls ekki sjálfgefið í þessari tegund.
Rosalega stoltir ræktendur.
Þeir hundar sem hafa A-C eru ræktunarhæfir.
HD = mjaðmir og ED = olnbogar
Hér er listi yfir Ice Tindra hunda sem búið er að röntgen mynda.



Nöfn HD ED
Ice Tindra Aragon          A A
Ice Tindra Blues            A A
Ice Tindra Bravo      A A
Ice Tindra Captain     B A
Ice Tindra Daizy       B/C A
Ice Tindra Dixi            B1 A
Ice Tindra Flame      A2 A
Ice Tindra Forest      A2 A
Ice Tindra Flower        B1 A
Ice Tindra Gordjoss      A2 A/C
Ice Tindra Grizzly           A2 A
Ice Tindra Hendrix         B1 A
Ice Tindra Holly           A2 A
Ice Tindra Hope           D C
Ice Tindra Joss          A2 A
Ice Tindra Jessy           B A
Ice Tindra Ida        A A

14.12.2016 15:15

Ice Tindra Joss


Frábærar fréttir

Ice Tindra Joss HD-A2 og ED-A

sem þýðir að hún er frí að mjaðmalosi og olnbogalosi

Jíbbý


14.11.2016 15:23

Alþjóðlegsýning 13.nóv 2016



Sunnudagur 13-11-2016 Víðidalur.
Dómari: Irina V. Poletaeva frá Finnlandi.

Síðhærðir
Opin flokkur rakkar 
Ice Tindra Jazz- EX- Meistarefni 1.sæti- Besti hundur tegundar BOB- með Íslenskt meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig

Ungliða tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Krysta - VG- 2.sæti.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Joss - EX- 1.sæti 

Ræktunarhópur Síðhærðir
Ice Tindra ræktun - 1. Sæti Heiðursverðlaun- besti ræktunarhópur tegundar
Ice Tindra Jazz - Ice Tindra Joss- Ice Tindra Krysta


Snögghærðir


Snögghærðir

Ungliða rakki 9-18 mán 
Ice Tindra King - EX-Meistarefni -1.sæti- Ungliða meistarstig

Ice Tindra Karl - VG- 2.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- VG

Ice Tindra Jessy - VG

Ungliða tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Krissy- EX-meistaraefni- 1.sæti -Ungliða meistarstig - önnur besta tík tegundar- of ung fyrir Vara alþjóðlegameistarstigið því hún er bara 10. mánaða gömul.

Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Gem - EX- 4. Sæti
Ice Tindra Flame - VG

Meistarflokkur tíkur

Ice Tindra Gordjoss- EX- Meistarefni-1.sæti- 4.besta tík tegundar

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 2. Sæti -Heiðursverðlaun
Ice Tindra King - Ice Tindra Jessy - Ice Tindra Gem - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Krissy.


Frábær dagur og frábær endir á þessu sýningarári 2016.

Þúsund þakkir elsku eigendur Ice Tindra hunda fyrir allt á þessu ári og þessum degi, hvort sem það var að lána fallegu hundana ykkar, sýna, alla hjálpina á sýningum, halda í hundana, sækja vatn og klappa og fagna með okkur. Ekki má gleyma allri hjálpinni frá Hildi, Thelmu og Freydísi þúsund þakkir  emoticon

Því án ykkar allra hefði þetta ekki verið hægt og ekki eins skemmtilegt. Hlakka mikið til næsta árs.

Stór knús og kossar á ykkur öll.

emoticon


p.s kom mynd af okkur Ice Tindra ræktunarhópnum síðhærðum í Fréttablaðinu 14.nóv 2016

emoticon





14.11.2016 15:22

Hvolpasýning 11.nóv 2016



Hvolpasýning HRFÍ

Föstudagur 11-11-2016 Víðidalur- 
Dómari: Irina V. Poletaeva frá Finnlandi.

Snögghærðir
3-6 mán rakkar
Ice Tindra Leon 3.sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Lex 4. sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Merlin

Ice Tindra Largon

3-6 mán tíkur
Ice Tindra Liv 1.sæti heiðursverðlaun BOS
Ice Tindra Luna 4.sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Mika


Síðhærðir
3-6 mán rakkar
Ice Tindra Mozart 1.sæti heiðursverðlaun BOS

3-6 mán tíkur

Ice Tindra Melissa 2.sæti heiðursverðlaun


Þökkum öllum eigendum sem komu og sýndu flottu hvolpana sína, rosalega stolt af ykkur öllum.


02.11.2016 21:03

Námskeið/Æfingahelgi


Námskeið/æfingahelgi 22.okt og 23. okt með yndislegum vinkonum og frábærum þjálfara Line Sandstedt.
Line kemur frá Noregi þar sem hún rekur hundaskóla þar.
Fór með Ice Tindra Gordjoss og stóð hún sig hreint frábærlega enda í f
rábærum félagsskap í alla staði og hlakka sko til næsta námskeið.
Alltaf gaman að læra eitthvað nýtt og skemmtilegt.
Þúsund þakkir elsku Þórhildur fyrir að standa að fyrir þessu á hverju ári
emoticon
 


22.10.2016 18:44

Ice Tindra G-got 4. ára


Fallega Ice Tindra G-gotið á afmæli í dag emoticon
4. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með krúttin.

Gefið þeim stór knús frá okkur.


29.09.2016 16:36

Ljósmyndirnar frá Ljósmyndastofu Rutar eru komnar






Fleiri myndir frá Ice Tindra L-gotinu hér



Fleiri myndir frá Ice Tindra M-gotinu hér

Ljósmyndastofa Rutar

19.09.2016 09:51

Ice Tindra F-got 4. ára

Flotta Ice Tindra F-gotið á afmæli í dag emoticon
4. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með þau.





08.09.2016 11:08

Ljósmyndataka hjá Rut ljósmyndara


Eins og alltaf förum við með alla hvolpana í ljósmyndatöku hjá Rut á Ljósmydastofu Rutar í Skipholtinu.
Alltaf jafn yndislegt að koma með hundana sína til þeirra og alveg sama hvort maður er að koma með 1 hund eða 20 það skiptir engu máli ekkert stress. Því það er ekkert grín að koma með fullt af krílum sem eru að
gera sitt hingað og þangað :) og naga allt.
Rut er svo mikill snillingur og óskaði hún eftir því að við myndum stilla upp 14 hvolpum. Við áttu sko ekki von á því að það myndi takast en það tókst og þetta er útkoman.
Frábær mynd, 14 hvolpar.

Og því til sönnunar var þetta tekið upp á video
og það er hér


Fengum frábæra hjálp við þessa myndatöku og tókum við eina hópmynd.
Þúsund þakkir fyrir daginn og alla hjálpina sem er ómetanleg.



Fleiri myndir koma síðar.

07.09.2016 21:21

Nöfn á L-got og M-got



Þá er búið að velja nöfn á krúttin og fengu þau þessi nöfn.
L-got
Ice Tindra Lex
Ice Tindra Largon
Ice Tindra Link
Ice Tindra Leon
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Luna

M-got

Ice Tindra Magic
Ice Tindra Mozart
Ice Tindra Maks
Ice Tindra Mill
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Melissa
Ice Tindra Mika
Ice Tindra Misty



02.09.2016 00:00

Ice Tindra J-got 2. ára



Flotta J-gotið á afmæli í dag

2. ára
í dag.
Til hamingju með daginn öll.
  Ekkert smá stolt af ykkur og
óska eigendum til hamingju með þau.
Gefið þeim gott knús frá okkur.


22.08.2016 22:11

Bað og synda

Gengur rosalega vel með allan hópinn, allir ánægðir að vera komnir í svítuna og að fá að fara út að leika.
Búið að vera frábært veður og var tilvalið að baða hvolpana og leyfa þeim að synda og eru þeir 5 1/2 vikna.


Horfa á myndband

.



14.08.2016 10:20

Ice Tindra L og M got 4. vikna komin í svítuna


Nú eru krúttin úr L og M gotinu orðin 4. vikna og eru komin fram í svítuna.  Gaman að sjá hvað kemur mikill hreyfiþroski þegar þeir komast í stærra emoticon






30.07.2016 14:31

Ice Tindra L og M got 2.vikna

Gengur rosalega vel með hvolpakrílin, nú eru þeir farnir að opna augun og labba um í hvolpakassanum sínum.
Hér er eitt krútt sem er frekar líkur pabba sínum
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1
Giro av Røstadgården
emoticon


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1691
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202633
Samtals gestir: 92230
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:29:00