23.09.2012 10:49

Íslandsmeistarkeppni SHKÍ

Ice Tindra Captain- Rökkvi og Theodór tóku þátt í íslandsmeistarkeppi í bikejöring 10 km og lentu í 2. sæti.
22.sept 2012
Innilega til hamingju, flottir saman félagirnir.
Mjög stolt af þeim.


19.09.2012 12:53

F-got fætt


Það fæddust 9 yndislegir hvolpar í nótt undan

Ice Tindra Aragon og Kolgrímu Diesel Hólm
5 tíkur og 4 rakkar
Öllum heilsast vel,
sjá myndir í myndaalbúmi
emoticon








05.09.2012 11:18

Got í sept 2012


Næst got hjá Ice Tindra ræktun er í sept

Með hvolpinum fylgir: 

  • Ættbók frá H.R.F.Í
  • Örmerking og heilsufarsskoðun
  • Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  • Hvolpanámskeið hjá Hundalíf
  • Hvolpapakki frá Bendir

Foreldrar:

Kolgrímu Diesel Hólm HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/kolgriacutemu-diesel-hoacutelm.html
og 

 Ice Tindra Aragon HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-aragon.html

Upplýsingar gefur Kristjana í síma 895-6490
eða senda póst á
[email protected]

15.08.2012 09:49

E-got 4. mánaða


Ice Tindra Eron og Ice Tindra Elly
Þessar elskur ornar 4. mán 15. ágúst

emoticon

Fórum með þau í myndatöku til Rutar sem á
Ljósmyndastofuna Rut, www.rut.is
Alltaf jafn yndislegt að hitta Rut og er hún frábær ljósmyndari.
emoticon


11.07.2012 11:26

Skottin að naga bein



Ice Tindra Eron og Ice Tindra Elly



29.06.2012 16:30

Hvolpafjör :-)

Það var sko fjör hjá hvolpunum emoticon  fengum 3 flotta snáserhvolpa í heimsókn og fengu þeir að sulla með garðslönguna og urðu allir vona fínir á eftir.
Komnar nýjar myndir.
emoticon




Ice Tindra Elly

27.06.2012 08:58

Hjólatúr í blíðunni



Ice Tindra Aragon að æfa sig í að draga á hjóli.

20.06.2012 10:32

Næsta got í okt 2012

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Áætlað got í Okt 2012

Með hvolpinum fylgir:

 

  • Ættbók frá H.R.F.Í
  • Örmerking og heilsufarsskoðun
  • Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  • Hvolpanámskeið hjá Hundalíf
  • Hvolpapakki frá Bendir

Foreldrar:


Ice Tindra Blues  HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-blues.html
og

Kolgrímu Double O Seven - Bronco
HD-A og AD-A/C
http://schaferdeildin.weebly.com/kolgriacutemu-double-o-seven.html

17.06.2012 13:51

Vatnafjör 16. júní 2012

Það var sko fjör hjá þeim í gær.
Búin að setja inn nokkrar myndir
emoticon




Ice Tindra Elly

Ice Tindra Eron

10.06.2012 13:43

E-got 8 vikna 2012

Vá hvað tíminn er fljótur að líða þessar elskur eru ornar 8 vikna og búnir að stækka og þroskast æðislega .
Styttist að þau fara að fara á ný heimili.






Ice Tindra Elly að kúra hjá mömmu sinni emoticon

03.06.2012 13:48

E-got 7 vikna

Þessar elskur vilja bara vera út að leika sér, grafa og bralla. Tala ekki um að sofa úti, þeim finnst það æði.


27.05.2012 14:50

E-got 5.vikna 2012

Byrjaðir að borða á fullu og á eftir fá þeir sér smá sopa hjá mömmu sinni.
emoticon

30.04.2012 11:33

Ice Tindra E-got 2 vikna


Allt gengur vel, duglegu flottu hvolparnir stækka og stækka eru orðin tæp 2 kg.

Ice Tindra Eron 2 vikna




Ice Tindra Elvira 2 vikna

22.04.2012 19:42

E-got 1 vikna




E-got 1 vikna
Það gengur rosalega vel með flottu krílin og eru þau búin að fá nöfn.
Ice Tindra Elly og Ice Tindra Eron
Komnar myndir
emoticon

15.04.2012 20:25

E-got 15.04.2012

E-got 15.04.2012

Komu 2 flottir hvolpar í heiminn í dag, 1 tík og 1 rakki
Engir smá jollar tíkin 605 gr og rakkinn 660 gr.
Gekk rosalega vel með Heru sem stendur sig eins og hetja, og alveg eins og hún sé búin að gera þetta oft áður emoticon


Myndir koma fljótlega

emoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

20 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1583
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1471659
Samtals gestir: 101472
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 18:37:49