12.10.2011 21:12Opið hús vinnuhundadeildarTekið af http://vinnuhundadeildin.weebly.com/index.html
Opið hús vinnuhundadeildar
Þann 13.október mun Vinnuhundadeild HRFÍ standa fyrir opnu húsi á skrifstofu Hrfí, Síðumúla 15. Við áætlum að opna húsið klukkan 19:30. Þessu má enginn missa af sem hefur áhuga á því starfi sem við bjóðum upp á, -Drífa Gestsdóttir mun halda fyrirlestur um sporleit. -Dóra Ásgeirsdóttir mun tala um víðavangsleit. -Monika Karlsdóttir mun tala um hlýðni og tala lauslega um hlýðnipróf. Við ætlum að vera með sporasett til sölu á staðnum sem fólki gefst kostur á að versla og styrkja þar með Vinnuhundadeildina. Við munum einnig fara lauslega yfir dagsskrá vinnuprófa næsta árs og svo spjalla og hafa gaman :)) Kaffi og gos verður á staðnum og meðlæti. Fólki er einnig velkomið að koma með meðlæti eða gos ef það vill. Takið daginn frá ! Hlökkum til að sjá ykkur öll í stuði :) Skrifað af KGB 26.09.2011 21:02Bikejöring- Rökkvi
Skrifað af KGB 17.09.2011 23:50Dagskrá Vinnuhundadeildar fyrir árið 2012Vinnuhundadeild - Dagskrá vinnuprófa fyrir starfsárið 2012
18.mars Bronsmerki og hlýðni I 7.apríl Bronsmerki og hlýðni I 28./29.apríl Spor I og II 12./13.maí Spor I, II og III 26.maí Bronsmerki og hlýðni I 18.ágúst Hlýðni I og II 1.sept Spor I,II og III 22.sept Spor I,II og III 6.október Bronsmerki 12./13.okt Brons, hlýðni I og sporleitarpróf/ Schnauzerdeild 20.október Spor I,II og III Heimasíða Vinnuhundadeildar: http://vinnuhundadeildin.weebly.com/index.html Skrifað af KGB 29.08.2011 18:03Sýning 28. ágúst 2011Sýning 28. ágúst 2011 H.R.F.Í Skrifað af KGB 20.08.2011 16:07Þjórsárdalur 12-14 ágúst 2011
Skrifað af KGB 08.08.2011 11:18Sýningarþjálfun Schaferdeildar07.08.2011 Sýniþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin í Guðmundalundi í Kópavogi kl. 19. Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju. Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan: Miðvikudag 10.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 17.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 24.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Skrifað af KGB 01.08.2011 22:37Ice Tindra Dixi - Dancer og -Daizy (Lexí)
Skrifað af KGB 28.07.2011 14:30Myndir :-)
Skrifað af KGB 17.07.2011 10:00Sasha 7. ára
Skrifað af KGB 16.07.2011 23:3316. júlí Schaferdeildar sýningGlæsilegur dagur á deildarsýningunni hjá Schaferdeildinni og deildinni til mikinn sóma. Húrra fyrir stjórn Schaferdeildar fyrir flotta og frábæra sýningu Ótrúlegt veður sem við fengum í Guðmundarlundi, það var eins og maður hefði verið í útlöndum Skemmtilegasta sýning sem við í Ice Tindar ræktun höfum tekið þátt í, dómarinn mjög góður og frábært að fá opin dóm á hundana. Ice Tindra Daizy 1. sæti og heiðursverðlaun í 4-6 mán. tíkur annar besti hvolpur sýningar. Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í 4-6 mán. rakka Skrifað af KGB 05.07.2011 23:10Ice Tindra hittingur 5. júlí 2011
Skrifað af KGB 05.07.2011 23:00D-got í prófi úr hvolpanámskeiði hjá Hundalíf.is
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is