20.08.2011 16:07Þjórsárdalur 12-14 ágúst 2011
Skrifað af KGB 08.08.2011 11:18Sýningarþjálfun Schaferdeildar07.08.2011 Sýniþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin í Guðmundalundi í Kópavogi kl. 19. Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju. Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan: Miðvikudag 10.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 17.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 24.ágúst Guðmundarlundi kl. 19 Skrifað af KGB 01.08.2011 22:37Ice Tindra Dixi - Dancer og -Daizy (Lexí)
Skrifað af KGB 28.07.2011 14:30Myndir :-)
Skrifað af KGB 17.07.2011 10:00Sasha 7. ára
Skrifað af KGB 16.07.2011 23:3316. júlí Schaferdeildar sýningGlæsilegur dagur á deildarsýningunni hjá Schaferdeildinni og deildinni til mikinn sóma. Húrra fyrir stjórn Schaferdeildar fyrir flotta og frábæra sýningu Ótrúlegt veður sem við fengum í Guðmundarlundi, það var eins og maður hefði verið í útlöndum Skemmtilegasta sýning sem við í Ice Tindar ræktun höfum tekið þátt í, dómarinn mjög góður og frábært að fá opin dóm á hundana. Ice Tindra Daizy 1. sæti og heiðursverðlaun í 4-6 mán. tíkur annar besti hvolpur sýningar. Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í 4-6 mán. rakka Skrifað af KGB 05.07.2011 23:10Ice Tindra hittingur 5. júlí 2011
Skrifað af KGB 05.07.2011 23:00D-got í prófi úr hvolpanámskeiði hjá Hundalíf.is
Skrifað af KGB 03.07.2011 10:041. árs Kolgríma Diesel
Skrifað af KGB 18.06.2011 07:42D-got 2011 Ljósmyndarstofa RutVar að setja inn myndir af flotta D-gotinu sem teknar voru á Ljósmyndastofu Rutar. Skrifað af KGB 14.06.2011 23:20Sýningarþjálfun í Júní og júlí14.06.2011 Sýningarþjálfun Sýningaþjálfun deildarinnar fyrir deildarsýninguna verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Fyrsta sýningaþjálfunin verður haldin á morgun, miðvikudag, á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði kl. 19. Sýningaþjálfanir deildarinnar verða eftirfarandi: Miðvikudag 15. júní Víðistaðatúni kl. 19 Miðvikudag 22. júní Víðistaðatúni kl. 19 Miðvikudag 29. júní Víðistaðatúni kl. 19 Miðvikudag 6. júlí Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 13. júlí Guðmundarlundi kl. 19 Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar. Mikilvægt er að taka með sér nammi eða dót fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og einnig er gott að hafa keðju meðferðis. Hér fyrir neðan má sjá kort af Hafnarfirði og er Víðistaðatún merkt með rauðu. Athugið að hægt er að hreyfa kortið til ásamt því að stækka og minnka það. sjá kort hér http://schaferdeildin.weebly.com/index.html Skrifað af KGB 14.06.2011 22:57Sýningarþjálfun schaferdeildar14.06.2011 Sýningarþjálfun Sýningaþjálfun deildarinnar fyrir deildarsýninguna verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Fyrsta sýningaþjálfunin verður haldin á morgun, miðvikudag, á Vífilstaðatúninu í Hafnarfirði kl. 19. Sýningaþjálfanir deildarinnar verða eftirfarandi: Miðvikudag 15. júní Vífilstaðatúni kl. 19 Miðvikudag 22. júní Vífilstaðatúni kl. 19 Miðvikudag 29. júní Vífilstaðatúni kl. 19 Miðvikudag 6. júlí Guðmundarlundi kl. 19 Miðvikudag 13. júlí Guðmundarlundi kl. 19 Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar. Mikilvægt er að taka með sér nammi eða dót fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og einnig er gott að hafa keðju meðferðis. Sjá kort inn á http://schaferdeildin.weebly.com/index.html Skrifað af KGB 09.06.2011 16:10Ganga og fl
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is