08.02.2024 13:19Hvolpasýning HRFÍ 27.jan 2024Hvolpasýning 27.jan 2024 HRFÍ /Melbraut Hafnarfirði.
Það mættu 5 falleg hvolpaskott frá Ice Tindra ræktun.
Þeim gekk frábærlega og tala ekki um hana Ice Tindra I Ida sem er rétt að verða 4.mán og hún varð:
BESTI HVOLPUR SÝNINGAR- BIS 1 /Dómari Daníel Örn Hinriksson.
Síðhærðir
Dómari : Erna S. Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra H Haseti- SL - 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Snögghærðir
Dómari Erna S Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra I Ibra - SL - 1.sæti Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokki tíkur 3-6 mán
Ice Tindra I Ida - SL - 1.sæti Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB - Besti hvolpur sýningar 1.sæti BIS 1
Ice Tindra H Harley - SL - 2.sæti
Ice Tindra H Hekla - SL - 4.sæti
Innilega til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og þið stóðu ykkur öll frábærlega vel bæði tvífættu og fjórfættu.
Gaman að segja frá því að öll eru þessir fallegu hvolpar eru undan ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico okkar.
Skrifað af KGB 16.01.2024 11:02NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023
Hér kemur frétt frá síðustu hundasýningu okkar í Ice Tindra Team hjá HRFÍ sem var í nóvember 2023, en vegna atburðar í fjölskyldunni var fréttin ekki sett inn þá
![]() ****************************************
NKU Norðurlanda- og Winter Wonderland sýning HRFÍ 26-11-2023 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari snögghærðir Lilja Dóra Halldórsdóttir Íslandi
Við áttum besta hund í snögghærðum
Snögghærðir -Besti hundur tegundar-BOB
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione AnticoEX. 1sæti CK meistarefni- Íslenskt meistarstig CERT og Norðurlandameistarstig NCAC- ISW 23
Besti rakki tegundar - 1.sæti ISW 23
Besti hundur tegundar BOB
Besti hundur í Grúbbu 1 -BIG 1
Dómari í Grúbbu 1 var Marianne Holmli frá Noregi
+++++++++++++++++++++++++++
Við áttu besta öldunga hund í snögghærðum
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig ISVW 23, Þriðji besti rakki tegundar.
Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
+++++++++++++++++++++++++++++
En og aftur fengum við frábæran Íslenskan dómara, vildi svo að við hefðum verið með fleiri hunda í snögghærðum en það voru bara 4 rakkar og 1 tík að þessu sinni og fengu þau öll Excellent.
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir frábæran dag og byrjað var á snögghærðum kl 9
Snögghærðir
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Team Fulfur - EX-1.sæti CK meistarefni
Opinflokkur rakka
Ice Tindra Team Boss -EX - 2.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti meistarefni- íslenskt meistarstig og Norðurlandameistarstig NCAC-ISW 23 - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB - Besti hundur í tegundarhóp 1/Grúbbu 1 -BIG 1
Öldungarflokkur rakka
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig, 3. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB - ISVW 23
Þriðji besti öldungur sýningar -BIS/VET 3
Endaði svo árið að vera 2.stigahæðsti öldungur HRFÍ árið 2023.
Unghundflokkur tíkur
Ice Tindra Team Foxy EX. 3.sæti
Annar besti ræktunarhópur tegundar 2.sæti HP heiðursverðlaun
+++++++++++++++++++++++++++++++++
Dómari síðhærðir Marianne Holmli frá Noregi
Síðhærðir
Ungliðaflokkur rakka
ISJW-12 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Besti unglið tegundar BOB - ISJW 23 - fjórði besti rakki tegundar
Ice Tindra Team Galder EX. 2.sæti
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig CERT -Vara norðurlanda meistarstig R.NCAC, annar besti rakki tegundar (og er þetta 7 íslenska meistarstigið hans )
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti -CK meistaraefni - Þriðji besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán
Ice Tindra Team Gabby EX. -1.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti CK meistarefni - Fjórða besta tík tegundar.
Opinflokkur tíkur
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistarefni - íslenskt meistarstig CERT- þriðja besta tík tegundar.
Ice Tindra Phoebe - EX. 2.sæti
Ice Tindra Penny -EX. 3.sæti
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E (C.I.B-V) ISShCh ISVetCh ISVW-23 NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar- ISVW 23
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar -
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Með hlýju, virðingu og auðmýkt vil ég þakka ykkur elsku Ice Tindra Team fyrir allt og alla hjálpina í gegnum síðustu 2.ár sem hafa verið mjög erfið en þið hafið haldið mér á floti og ekki leyft mér að draga mig í hlé.
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
![]() ![]() Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 2.mars 2024 NKU Norðurlanda- og Norðurljósa sýning HRFÍ
![]() ![]() Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra
![]() ![]() The bigger the dream, the more important the Team
Allir hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri
![]()
Skrifað af KGB 21.11.2023 19:19Ice Tindra I-got
Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaðann rakka fæddan 1.okt 2023 tilbúin til afhendingar eftir 27.nóv 2023
Foreldrar ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.
Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.
Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
Skrifað af KGB 07.11.2023 12:28Rakki til sölu úr Ice Tindra H gotiKomin með nýjan eigendur
Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaðann rakka fæddan 26.ágúst 2023 tilbúin til afhendingar.
Foreldrar Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.
Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.
Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
Skrifað af KGB 05.11.2023 15:25(C.I.E-Vet) C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-22 ICE TINDRA JOSS
Gaman af þessu
![]() (C.I.E-Vet) C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-22 ICE TINDRA JOSS
Auður Sif Sigurgeirsdóttir frá Íslandi
Öldungatík í síðhærðum schäfer heillaði Auði Sif en henni fannst margir virkilega góðir, sérstaklega tíkurnar
Lokategund laugardagsins var síðhærður schäfer en schäfer er tegund sem Auður Sif hefur átt frá árinu 2009 og finnst henni fátt skemmtilegra en að dæma þá. Hún var mjög ánægð með heildargæðin og voru margar tíkur sem heilluðu hana. Besti hundur tegundar var öldungatík í frábæru formi sem heillaði hana upp úr skónum með gríðarlega kraftmiklum hreyfingum og tegundartýpískri skapgerð sem skein í gegn þegar hún hreyfði sig. Mikill vinnuþjarkur sem gæti unnið langan og strangan vinnudag án þess að blása úr nös! Bestur af gagnstæðu kyni var mjög myndarlegur og stæðilegur rakki sem hafði alla þá kosti sem síðhærður schäfer á að búa yfir. Hún var mjög hrifin af öllum tíkunum sem urðu 1.-4. bestu tíkur hjá henni ásamt hinum tveimur sem fengu CK.
Skrifað af KGB 31.10.2023 13:14Ljósmyndastofa H H-got 2023
Hversu DÁSAMLEG MYND
![]() ![]() ![]() ![]() Ice Tindra H H-got með eigendum í ljósmyndatöku hjá
10 hvolpar, mamman Ice Tindra XEsja og 4 dásamleg börn
![]() Við höfum farið með öll okkar got til Silju og Rutar í ljósmyndatöku
![]() ![]()
Skrifað af KGB 12.10.2023 23:42Alþjóðlega sýning HRFÍ 07-10-2023/Reiðhöll Sprett Kóp
Alþjóðlega sýning HRFÍ 07-10-2023/Reiðhöll Sprett Kóp
Dómari snögghærðir Gerard Jipping Hollandi
Dómari síðhærðir Auður Sif Sigurgeirsdóttir Íslandi
Við áttu besta hund í bæði snögghærðum og síðhærðum
![]() Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig, Alþjóðlegt öldungameistarstig - 3. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -
Besti öldungur sýningar -BIS/VET 1
Snögghærðir -Besti hundur tegundar
RW-22 Dior av Røstadgården EX. 1sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig Besti tík tegundar -
Besti hundur tegundar BOB -
Annar besti í Grúbbu 1 -BIG 2
Síðhærðir -Besti hundur tegundar
C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, Alþjóðlegt öldungameistarstig -Besta tík tegundar-Besti hundur tegundar BOB. Er þetta 3ja Alþjólega meistarstigið C.I.B-V hennar Joss og er því orðin Alþjóðlegur öldungarmeistari C.I.B-V
Síðhærðir -Annar besti hundur tegundar
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni -Besti rakki tegundar -Annar besti hundur tegundar BOS
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir frábæran dag og byrjað var á snögghærðum.
Snögghærðir
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Team Boss -VG - 3.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig, Alþjóðlegt öldungameistarstig - 3. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -
Besti öldungur sýningar -BIS/VET 1
Ungliða flokkur tíkur
Ice Tindra Team Foxy VG. 4.sæti
Opin flokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården EX. 1sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig Besti tík tegundar -
Besti hundur tegundar BOB -
Annar besti í Tegundahóp/Grúbbu 1 -BIG 2
+++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 6-9 mán
Ice Tindra Team Glow -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig CERT -Vara-Alþjóðlegt meistarstig, annar besti rakki tegundar ( 6 íslenska meistarstigið hans )
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni - Alþjóðlegt meistarastig -Besti rakki tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Blues -Ex. 1.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy -EX. 2.sæti- CK meistarefni
Ice Tindra Yrsa - EX.
Ice Tindra Phoebe - VG.
Ice Tindra Penny -VG.
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, Alþjóðlegt öldungameistarstig -Besta tík tegundar BOB. Er þetta 3ja Alþjólega meistarstigið C.I.B-V hennar Joss og er því orðin Alþjóðlegur öldungarmeistari C.I.B-V
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar -
Annar besti ræktunarhópur dagsins -BIS 2
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
![]() Samheldnin sýndi sig mjög vel og er svo mikilvæg þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun sem voru 15 hundar. Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar
![]() Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem er 26.nóv 2023 Winter Wonderland /NKU norðurlandasýning
![]() ![]() Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra
![]() ![]() Enn stækkum við bilið á milli fyrsta sæti og annað sæti í stigakeppni Schaferdeildar og eigum að auki hunda í öllum flokkum í 1.sæti
![]() The bigger the dream, the more important the Team
Skrifað af KGB 26.09.2023 11:11Ice Tindra I-got okt 2023
Kynnum með miklu stolti væntanlegt got í okt 2023 undan Ibra og Liv Þeir sem hafa áhuga þá er hægt að senda inn umsókn
Er þetta annað got Ibra hér á Íslandi
Skrifað af KGB 20.09.2023 15:24Ice Tindra H-got 26.ágúst 2023
Schafer hvolpar frá Ice Tindra ræktun
Eigum ólofaða tík og rakka fædda 26.ágúst 2023 og afhending eftir 21.okt 2023
Foreldrar Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig. Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.
Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum. Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki. Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn
Skrifað af KGB 12.09.2023 22:24Ice Tindra Team H-got 2ja vikna
Ice Tindra Team H-got 2ja vikna F: V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico.
Gf: VA1 BSZS 2021 IPO3 Kkl1 Mondo di Casa Palomba
Ggf: VA1 BSZS 2018/2019 IPO3 Kkl1 Willy vom Kuckuckslan
Hlökkum við svakalega að fylgjast með þessum krúttmolum dafna
![]()
Skrifað af KGB 04.09.2023 09:34Stigakeppni Schaferdeildar árið 2023
uppfært 4.sept 2023 inn á heimasíðu Ice Tindra ræktun.
Við getum ekki lýst því hvað við erum stolt af sýningarhópnum okkar
![]() Þið eigið svo stórt klapp og heiðurskilið fyrir stórglæsilegan árangur það sem af er á árinu
![]() ÞETTA ER OKKAR ALLRA ÁRANGUR Í ICE TINDRA TEAM
![]() Erum við orðin lang stigahæðst með 147 stig
![]() Þúsund þakkir öll
![]() Mynd af BOB og BOS 6-9 mán síðhærðum hvolpum
Ice Tindra Team Gabby og Ice Tindra Team Günter
Skrifað af KGB 31.08.2023 08:17Ice Tindra H H-got fætt 26-08-2023
Fallega Ice Tindra H H-got fætt 26-08-2023
Fæddust 6 tíkur og 4 rakkar
Foreldrar: Ice Tindra XEsju og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico.
Ibra gerði sér lítið fyrir og vann schaferdeildar sýninguna 26-08-2023 og varð Besti hundur sýningar BOB sama dag og fyrstu hvolparnir undan honum fæddust á Íslandi
![]() Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp topp blóðlínu á bakvið sig
![]() Erum við hrikalega spennt að fylgjast með þessum hvolpum í framtíðinni.
Með þessu frábæra goti er að opnast nýr kafli í Ice Tindra Team
![]() Þeir sem hafa áhuga sendið inn Hvolpaumsókn hér í link fyrir neðan
p.s loksins eru við búin að komast inn í hvolpaumsóknar skjölin.
Fyrirfram þökk
Skrifað af KGB 28.08.2023 08:1026.ágúst 2023 Schäferdeildarsýning
Schäferdeildarsýning 26-08-2023 /Reiðhöll Andvara
Dómari Heather MacDonald frá Bretlandi
Stórskotslegur og frábær sýningadagur hjá Ice Tindra Team
![]() ![]() ![]() Við áttu besta hund í bæði snögghærðum og síðhærðum.
Snögghærðir
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni - Cert Íslenskt meistarstig - Besti rakki tegundar -Besti hundur tegundar BOB - BIS 1
Síðhærðir
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni -Besti rakki tegundar -Besti hundur tegundar BOB -BIS 1
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir hreint út sagt ævintýranlegan dag og byrjað var á hvolpum.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur rakka 6-9 mán
Ice Tindra Team Günter -SL-1sæti- annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tndra Team Galder -SL-2.sæti
Hvolpaflokkur tíkur 6-9 mán
Ice Tindra Team Gappy -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Team Glow -SL -2.sæti
Snögghærðir
Ungliðaflokkur rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Team FUlfur -Vg- 4.sæti
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán
Ice Tindra Team Boss -EX - 3.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti- CK meistarefni- Cert íslenskt meistarstig - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB - BIS 1
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Öldungarmeistarstig - Annar besti rakki tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB - BIS/VET 1
Ungliða flokkur tíkur
Ice Tindra Team Foxy EX. 4.sæti
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv -EX 1.sæti CK meistarefni- 2.besta tík tegundar
Ræktunarhópur snögghærður
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 2 sæti - HP heiðursverðlaun-
Annar besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- íslenskt meistarastig CERT - annar besti rakki tegundar (og er þetta 5 íslenska meistarstigið hans )
Opin flokkur rakka
Ice Tindra Storm -EX. 1.sæti -CK meistarefni - 3.besti rakki tegundar
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni - Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB - BIS 1
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán
Ice Tindra Team Fura -Ex. 2.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
ISJCH Ice Tindra Team Blues -Ex. 1.sæti -CK meistarefni
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Yrsa -EX. 2.sæti -CK meistarefni- Cert Íslenskt meistarstig - 2.besta tík tegundar
Ice Tindra Romy -EX. 4.sæti- CK meistarefni - 4.besta tík tegundar
Ice Tindra Phoebe - EX 4.sæti
Ice Tindra Penny -EX.
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, -Besta tík tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB
Annar besti hundur tegundar BOS -BIS/VET 1
Afkvæmahópur C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti HP Heiðursverðlaun - Besti afkvæmahópur tegundar - BIS 1
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar - BIS 1
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Erum svo stolt af FRÁBÆRA Ice Tindra sýninga teaminu okkar, án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt að taka svona við keflinu eins og þið gerðu og stóðu ykkur stórskotslega
![]() ![]() ![]() Stolt og þakklæti að hafa svona stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
![]() Samheldnin sýndi sig mjög vel og er svo mikilvæg þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun sem voru 21 hundar. Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar
![]() Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem er 7.okt 2023 Alþjóðlegsýning HRFÍ
![]() ![]() Þúsund þakkir og stórt klapp til Schäferklúbbsins, allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo skemmtilega
![]() ![]() The bigger the dream, the more important the Team - Og það sannaðist svo sannarlega um helgina
![]() Svo toppaði það daginn að Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico þau eignuðust 10 hvolpa/ 6 tíkur og 4 rakkar
![]() Allir hundarnir hjá Ice Tindra Team á Belcando fóðri
![]()
Skrifað af KGB 26.08.2023 16:2026.ágúst 2023 Schaferdeildasýning og got
Svona dagur í dag
![]() Schaferdeildar sýning 26.ágúst og hvolpar
![]() Ein orðlaus yfir stórkostlega Ice Tindra Teaminu sem tóku við keflinu á meðan ég var í gotkassanum
![]() ![]() ÞIÐ ERU LANGBEST
![]() Þvílíkur rússibani að vera heima og fylgjast með á netinu
![]() ![]()
Skrifað af KGB 20.08.2023 08:55Stigakeppni Schaferdeildar árið 2023
Búið að uppfæra stigakeppnina hjá Schaferdeildinni og en eykst munur á milli 1.sæti og 2.sæti
sem er núna 43 stig í stigahæðast ræktanda Schaferdeildar árið 2023
eru erum við Ice Tindar ræktun stigahæðst eftir 5 sýningar með 115.stig (okkar allra árangur í Ice Tindra Team)
Svo eru líka nokkrir Ice Tindra hundar komir í mjög svo góða stöðu um að verða stigahæðstir eftir árið,
en það eru 3 sýningar eftir á árinu og verður spennandi að sjá hvernig árið endar
![]()
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is