27.01.2010 13:20Hlýðniæfingar
Á vegum Vinnuhundadeildar er fyrirhugað að bjóða upp á hlýðniæfingar fyrir hunda og eigendur þeirra öll mánudagskvöld kl 20. Enginn þjálfari verður á staðnum en ávallt mun verða fulltrúi frá Vinnuhundadeild sem stýrir æfingunni. Gert er ráð fyrir að þátttakendur styðji hvern annan, æfi í hópum og sem einstaklingar. Sérstaklega verða teknar æfingar fyrir hlýðnipróf deildarinnar. Æfingarnar verða á bílaplani við Bifreiðaskoðun Frumherja upp á Höfða - Járnhálsi, hægt er að fara inn í bílageymslu við Lyngháls ef veður er vont
Hlökkum til að sjá sem flesta Stjórnin. Skrifað af KGB 24.01.2010 13:02Sýningarþjálfun f/næstu sýningu 27-28 feb 2010Tekið af www.hrfi.is Sýningarþjálfun
Skrifað af KGB 23.01.2010 11:51Væntanlegt got feb 2010Væntanlegt gotBúið að para Söshu og Kolgrímu Blade Hólm (Fowler). Skrifað af KGB 08.01.2010 19:00Fyrirlestur um atferli hundaTekið af H.R.F.Í síðunni www.hrfi.is 8.1.2010 12:01:31 Fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla. Laugardaginn 6. febrúar, kl. 13:00 í húsnæði H.R.F.Í., Síðumúla 15, mun Björn S. Árnason atferlisfræðingur halda fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla. Fyrirlesturinn mun standa í ca. klukkutíma og að honum loknum mun Björn svara spurningum úr sal. Skrifað af KGB 18.12.2009 23:12AD niðurstaða AragonAragon Skrifað af KGB 04.12.2009 17:22Jólaganga SchaferdeildarinnarTekið af Schaferdeildarsíðunni
Jólaganga SchaferdeildarinnarHin árlega jólaganga Schaferdeildarinnar fer fram n.k. mánudagskvöld, 7. desember. Mæting er við Hafnafjarðarkirkju klukkan 20:00 og munum við fara í ca. klukkustundar gönguferð með hundana í taum. Að því búnu fáum okkur svo eitthvað heitt í kroppinn á Fjörukránni. Vonumst til að sjá sem flesta. Skrifað af KGB 28.11.2009 19:40Sporapróf 1 og 2 28 nóv 2009Sporapróf 1 og 2 28 nóv 2009 Skrifað af KGB 25.11.2009 09:20Schafer/ganga og æfingarGanga í Straumsvík á næsta laugardag 28-11-2009 Skrifað af KGB 21.11.2009 15:58Hlýðni Bronspróf 21 nóv 2009Flottur dagur hjá okkur Aragon í dag Skrifað af KGB 03.11.2009 08:49Æfingahelgi 31 okt til 1 nóv 2009Fórum í æfingaferð helgina 31 okt og 1 nóv 2009 með fullt af frábærum konum Skrifað af KGB 21.10.2009 23:00AragonVið fengum frábæran pósti í dag þar sem niðurstöður úr mjaðmamyndatöku hjá Aragon komu, Skrifað af KGB 15.10.2009 21:01Hundanammi- Þurrkuð lambalifur
Hef verið að búa til hundanammi fyrir hundana mína og þau elska þetta Kaupi 6-8 pk af lambalifur sem er soðið í potti. Lifrin tekin upp úr pottinum og sett á grind til að láta leka af henni í ca 2 tíma eða lengur. Ef lifrin er látin vera á grind þá er fljótlegra að þurrkan hana í ofninum. Sker lifrina niður í eins þunnar sneiðar og maður getur og raða á smjörpappír á bakaraplötu eða grind og setja eins margar plötur inn í ofnin eins og kemst. Hita ofninn í 100 gráður, gott að hafa blástur. Það kemur ekki góð lykt Þess vegna geri ég svona mikið magn í einu Setja í nestispoka og það sem maður er ekki að nota að geyma í frysti. Góða skemmtun. Skrifað af KGB 09.10.2009 00:206-9 mán BIS 2Myndir af Ice Tindra Bravo schafer hvolpi sem var BIS 2 á Laugardeginum 3-10-2009 Skrifað af KGB 04.10.2009 20:03Hvolpahittingur 4-10-2009Nú eru þau orðin 8 mánaða 2-10-09 litlu krílin okkar, þetta er svo fljótt að líða. Við hittumst í dag í þessu fallega veðri upp í Heiðmörk og var rosa mikið fjör hjá þeim öllum. Það var rosaleg gaman að sjá þau svona glöð og kát, dafna vel hjá eigendum sínum. Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is