25.05.2023 06:36DNA sönnun á Ice Tindra Team G-goti
DNA sönnun /foreldragreining.
En og aftur er engin vafi á að það séu réttir foreldrar á bak við okkar hvolpum úr Ice Tindra ræktun
Erum við hrikalega stolt af því að vera einu ræktendur á Íslandi sem látum gera DNA test á öllum okkar hvolpum
Skrifað af KGB 06.05.2023 18:56HD ED niðurstöður Ice Tindra hunda uppfærtIce Tindra hundar Mjaðma og olnboga niðurstöður hjá okkar hundum og það sem við erum stolt af þessum niðurstöðum, og líka af eigendum sem hafa farið með sína hunda í röntgen myndatöku. HD- er Mjaðmaniðurstöður og ED- er Olnboganiðurstöður
Skrifað af KGB 06.05.2023 17:22ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy
Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023 / Reiðhöll Víðidal
Dómari Christoph Ludwig frá Þýskalandi
Snögghærðir
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni,
annar besti rakki tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB
Gaman að segja frá því að Ice Tindra Jessy er stigahæðsti snögghærður rakki hjá schaferdeildinni á sýningum.
Skrifað af KGB 26.04.2023 03:33ISVETCH TITILL ICE TINDRA JOSS
Skrifað af KGB 25.04.2023 09:00Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023
Skrifað af KGB 08.04.2023 20:19V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Biðin er alltaf að styttast eftir fallega Ítalska gaurnum okkar.
Vá hvað við erum spennt að fá hann loksins til Íslands.
V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
F: VA1 BSZS 2021 IPO3 Kkl1 Mondo di Casa Palomba
M: D-Asia vom Ezenthal
Fæddur: 21-10-2019
HD-A
ED-A
DNA-test
Eigandi: Ice Tindra ræktun
Skrifað af KGB 10.03.2023 20:00Fyrsti Öldungarmeistari Ice Tindra ræktun
Fyrsti Öldungarmeistari Ice Tindra ræktunar. Ice Tindra Jessy fékk sitt 3ja öldungameistarstig á síðustu sýningu og er því orðin Íslenskur Öldungameistari - ISVETCh ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 ICE TINDRA JESSY Innilega til hamingju með fallega Jessy ykkar elsku Guðrún og Agnar Skrifað af KGB 10.03.2023 19:25Næstu plönuð got hjá Ice Tindra ræktun
Næstu plönuð got hjá Ice Tindra ræktun
------------------------------------------
Ice Tindra Team Boss HD-A og ED-A
og
RW-22 Dior av Røstadgården HD-A1 og ED-A
--------------------------------------------
V1 WT AD BH IGP1 Kkl Ibra Del Rione Antico HD-A og ED-A
og
Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A
--------------------------------------
Þeir sem hafa áhuga sendið inn
Skrifað af KGB 24.02.2023 10:35Ice Tindra Team Boss
Frábærar fréttir frá SKK í Svíþjóð
Ice Tindra Team Boss er HD-A og ED-A
Ef því frír af mjaðma og olnbogalosi
Innilega til hamingju með fallega hundinn okkar elsku Stella og Ómar
Skrifað af KGB 14.02.2023 10:41DNA /HRFÍ
Við hjá Ice Tindra ræktun höfum sett öll okkar ræktunardýr og hvolpa í tæp 2 ár í DNA til að sanna um að réttir foreldrar eru á bakvið okkar hvolpa
Vonandi er þetta að verða að veruleika að öll ræktunardýr hjá HRFÍ þurfi að fara í DNA
Búið að koma 1 of mikið af svikum í þessum málum.
Skrifað af KGB 06.02.2023 21:26Ice Tindra Team G-got fætt 4.feb 2023
Ice Tindra Team G-got fætt 4.feb 2023
Skrifað af KGB 17.01.2023 15:17RW-22 Dior av Røstadgården
Frábærar fréttir
RW-22 Dior av Røstadgården
HD-A1 í mjöðmum og ED-A í olnbogum
Frí af mjaðma og olbogalosi
Skrifað af KGB 10.01.2023 13:55Ice Tindra Team G-got
STAÐFEST
Næsta got er í byrjun feb 2023
Ice Tindra Storm HD-A2 og ED-A
og
Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A
Foreldra eru Ice Tindra Storm og Ice Tindra Orka og fæðast hvolparnir í byrjun febrúar og verða þeir allir síðhærðir þar sem báðir foreldrar eru síðhærð
Erum við hrikalega spennt fyrir þessu goti enda undan svakalega flottum foreldrum og fyrsta síðhærða got Ice Tindra
Skrifað af KGB 27.12.2022 12:47Hátíðar og nýárs kveðja Ice Tindra
Skrifað af KGB 11.12.2022 15:16Stigahæðsta ræktun og hundar árið 2022 Schaferdeild
Ice Tindra ræktun árið 2022
Hrikalega var gaman hjá okkur í Ice Tindra Team á jólaheiðrun hjá Schaferdeildinni 7.des fyrir sýningarárið 2022
Fengum 6 verðlaun af 9 mögulegu fyrir sýningar
Þúsund þakkir sem komu
Til hamingju með fallegu hundana ykkar
Stigahæðsta ræktun schaferdeildar árið 2022 er
Ice Tindra ræktun með 106. stig
Stigahæðsti snögghærði rakki schaferdeildar árið 2022 er
ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra Merlin með 10.stig
Stigahæðsta snögghærða tík schaferdeildar árið 2022 er
RW-22 Dior av Røstadgården með 8.stig
Stigahæðsti síðhærður rakki schaferdeildar árið 2022 er
(C.I.E)ISShCh RW-21-22 Ice Tindra Rocky með 22.stig
Stigahæðsta síðhærða tík schaferdeildar árið 2022 er
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM ISVW-22 RW-17 Ice Tindra Joss með 16.stig
Stigahæðsti síðhærði ungliði schaferdeildar árið 2022 er
ISJCH ISJW-22 Ice Tindra Zia með 5.stig
Svakalega stoltur ræktandi því án ykkar allra í Ice Tindra Team værum við ekki til Þúsund þakkir fyrir allt
The bigger the dream, the more important the Team
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is