02.07.2021 14:47

DNA


Ice Tindra ræktunemoticon

DNA-test

Frá upphafi hefur aldrei leikið vafi á að ættbækur hjá Ice Tindra ræktun séu réttar.

Við erum einstaklega stolt af þessari ákvörðun að fara með alla hvolpa sem koma frá Ice Tindra ræktun í DNA test, til að færa sönnun á að réttir  foreldrar er við skráð got.

Hér sjáið þið niðurstöður úr DNA testunum sem er 100% ásamt eldri gotum.

Ice Tindra ræktun er fyrsta ræktun á Íslandi undir merki HRFÍ sem sem fer að sjálfsdáðum í DNA-test með sína ræktun, 

og mun þetta verða um ókomna tíðemoticon







01.07.2021 15:13

Ice Tindra fjölskyldudagur í


Ice Tindra fjölskyldu hittingur 1.júlí 2021 emoticon

Komum saman og fengum okkur grillaðar pylsur. Tókum svo göngu út á Garðskagavita og fórum í fjöruna.

Yndisleg stund sem var alltof fljót að líðaemoticon




26.05.2021 15:52

HD /ED Ice Tindra Romy


Ice Tindra team 

Fengum frábærar fréttiremoticon
Ice Tindra Naomi A2 í mjöðmum og A í olnbogum 


15.04.2021 16:20

DNA-test


A.T.H
Ice Tindra ræktun mun DNA- testa alla hvolpa.
Í ljósi þess sem hefur komið fram, þá munum við DNA-testa alla hvolpa frá okkar ræktun. 
Með þessu viljum við sýna fram á að við höfum ekkert að fela og sönnun á réttum foreldrum á bakvið hvert got, og um leið setja ákveðin standard á okkar ræktun.
All our puppies will be sold with DNA-test.

Liður nr 4

10.04.2021 13:24

Ibra Del Rione Antico

 

 

Kynnum með miklu stolti nýja hundinn okkar
emoticon
Ibra Del Rione Antico
F: Mondo de Casa Palomba
M: D-Asia vom Ezenthal
Owner: Kennel Ice Tindra
 

03.04.2021 12:59

Ice Tindra Pilot Phoebe og Penny


Ice Tindra ræktun team var að fá Frábærar fréttir !
Ice Tindra Pilot, Ice Tndra Phoebe og Ice Tindra Penny
er öll HD-A2 í mjöðmun og ED-A í olnbogum.
Til hamingju kæru eigendur, erum svo stolt af ykkur.
emoticon





02.04.2021 20:52

Ice Tindra Y-got fætt


Ice Tindra Y-got
1.apríl 2021 fæddust 9 hvolpar
4 tíkur og 5 rakkar
For: ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv og Ice Tindra Jessy




08.10.2020 14:58

Ice Tindra Rocky


Ice Tindra Rocky HD-A /ED-A

F: ISShCh ISJCh Ice Tindra Merlin
M: C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
Mynd:Guðmundur Rafn Á.

14.09.2020 18:51

NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy


NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy

Fallega Krissy okkar er orðin Norskur meistari, erum við svakalega stolt yfir því að rækta hana.




23.06.2020 15:01

C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss


C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss

Þriðja árið í röð er hún stigahæðsta tík í síðhærðum.

Schäferdeildin heiðraði Joss fyrir árið 2019 sem stigahæðsta tík.
18-06-2020
Engin smá Glæsilegur vinningur frá Belcando.
Takk fyrir okkur.









31.05.2020 23:48

Ice Tindra U-got ljósmyndastofa



Ice Tindra U-got
Fórum við með fallegu hvolpana okkar undan Joss og King á ljósmyndastofuna hjá Rut og Silju, eins og við höfum alltaf gert við öll gotin okkar. www.rut.is










08.04.2020 09:36

Ice Tindra V-got


Uppfært
Því miður voru engir hvolpar í Gordjoss.

Ice Tindra ræktun V-got 
Mjög spennandi 

Næsta got hjá okkur er með glæsilegum hundum




15.03.2020 23:42

Ótitlað



HRFÍ -Alþjóðleg -Norðurljósasýning 1.mars 2020
Dómari: Levente Miklós frá Ungverjalandi
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Tatiana- SL-1.sæti - Besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokkur rakkar 6-9 mán
Ice Tindra Silo -SL -2.sæti
Ungliðaflokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Rocky -1.sæti-EX -CK meistarefni- Annar besti unglið tegundar BOS -Íslenskt Ungliðameistarstig - 1.besta rakki tegundar - NLM norðurljósameistarstig - Íslenskt meistarstig -Besti hundur tegundar BOB
Þar sem Ice Tindra Rocky er bara 9 1/2 mánaða og er því of ungur til að fá Alþjóðlegt meistarstig-Cacib. En Ice Tindra Rocky gerði sig lítið fyrir og varð besti Rakki tegundar og besti hundur tegundar BOB. Hrikalega flott hjá þessum unga hundi.
Ice Tindra Rocco Milo -EX- 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Romy- EX-1.sæti-CK meistarefni- Besti unglið tegundar BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig - 3.besta tík tegundar
Ice Tindra Orka-EX- 3.sæti
Ice Tindra Penny -EX- 4.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Krysta -VG -3.sæti
Ice Tindra Melissa - VG- 4.sæti
Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
3 got /3 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Rocky, Ice Tindra Romy, Ice Tindra Melissa og Ice Tindra Penny

+++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Tiro - SL -1.sæti- annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Thruma - SL -1.sæti- Besti hvolpur tegundar BOB
Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl Ex -1.sæti - CK meistarefni
Meistaraflokkur rakkar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-2.sæti - CK meistaraefni - 3.besti rakki tegundar
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Nina - EX. 2.sæti
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 3.sæti
Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
4 got /1 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Nina, Ice Tindra Liv, Ice Tindra Karl og Ice Tindra Merlin
++++++++++++++++++
Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og koma með hundana ykkar á þessa sýningu. Ótrúlega flottur hópur og mikil samstaða í hópnum. Svakalega stolt af þeim sem tóku sín fyrstu skref í sýningarhringnum, þær Unnur og Ice Tindra Thruma og fóru þær alla leið á rauða dregilinn að keppa um besti hvolpur sýningar í BIS-úrslitum.
Frábært að vera með ykkur, þið eru svo flottur hópur og er svo stolt af ykkur öllum.
Við erum ein stór fjölskylda
Hlökkum til næstu sýningar.

17.02.2020 18:30

Ice Tindra Storm 7 mán.

Ice Tindra Storm 7 mán.

Ice Tindra Storm 7 mán.
For: RW-I8 Ice Tindra Melissa og
AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm



11.02.2020 14:48

Ice Tindra U-got fætt


Ice Tindra U-got er fætt 02-02-2020
Fæddust 4 flottir rakkar.
For:
C.I.E  ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss 
og 
OBI-1 ISJCH Ice Tindra King


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26