26.07.2015 23:00

26-07-2015 útisýning sunnudagur Víðidal



Sunnudagur 26-07-2015
Víðidalur- útisýning. Dómari: Jadranka Mijatovic frá Króatíu

Síðhærðir
Ungliði tíkur 9-18 mán Síðhærðir
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti- önnur besta tík tegundar með íslenskt meistarstig. Aðeins 10. mánaða og fékk 2 Íslensk meistarstig um helgina emoticon
Ice Tindra Jackie - EX 2.sæti

Snögghærðir
Ungliði rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Jackson - VG-1.sæti

Unghundur rakki 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Igor - EX- 2.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- EX- 3.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Joy - VG- 1.sæti

Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Ida - VG -3.sæti

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 4. Sæti
Ice Tindra Gordjoss - EX

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- EX-3. Sæti -Heiðursverðlaun
Ice Tindra Hope - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Grizzly - Ice Tindra Igor

Þúsund þakkir fyrir daginn, alveg yndislegt að vera með ykkur í dag og tala ekki um alla hjálpina hefði ekki geta þetta án ykkar og takk fyrir að koma með fallegu hundana ykkar. Til hamingju með alla hundana, ótrúlega stolt af ykkur öllum og ykkur líka og enn og aftur elsku Bryndís Kristjánsdóttir Guðný Sævinsdóttir Tinna Sif BergÞórsdóttir Katrín Inga Gísladóttir Bass og Irma Rán Heiðarsdóttir Þúsund þakkir fyrir fyrir allt. Og allir hinir takk takk fyrir frábæran dag og helgina. Alltaf skemmtilegustu þessar útisýningar

Hlakka sko til næstu sýningar og spennandi tímar framundan



25.07.2015 23:00

25-07-2015 Útisýning Víðidal


Laugardagur 25-07-2015
Víðidalur- útisýning. Dómari: Antonio Di Lorenzo

Síðhærðir
Ungliði tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti- önnur besta tík tegundar með íslenskt meistarstig.
Ice Tindra Jackie - VG 2.sæti

Ungliði rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Jackson - VG-1.sæti

Unghundur rakki 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Igor - VG- 1.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- VG- 3.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Joy - VG- 1.sæti

Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Ida - VG -2.sæti

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 2. Sæti
Ice Tindra Gordjoss - VG

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 3. Sæti Heiðursverðlaun
Ice Tindra Hope - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Grizzly - Ice Tindra Igor - Ice Tindra Ida
Þúsund þakkir fyrir daginn, alveg yndislegt að vera með ykkur í dag og tala ekki um alla hjálpina hefði ekki geta þetta án ykkar. Til hamingju með alla hundana ykkar, ótrúlega stolt af ykkur öllum og ykkur líka og enn og aftur elsku Bryndís Kristjánsdóttir Guðný Sævinsdóttir Tinna Sif BergÞórsdóttir Katrín Inga Gísladóttir Bass og Irma Rán Heiðarsdóttir takk takk fyrir allt. Og allir hinir takk takk fyrir frábæran dag.

Alltaf skemmtilegustar þessar útisýningar emoticon
Hlakka sko til næstu sýningar



22.07.2015 23:01

Sporapróf 22 júlí ´15 Spor- Elite


Við Aragon fórum í Elite-spor í kvöld hjá VHD, en það er 1.500 metrar, rammi 30x40 metrar, 10 millihlutir, 8 stk 90 gráðu vinklar, 2 stk 30 gráðu vinklar og svo í þokkabót 1 krossspor.
Við höfum 3 mínútur að klára 30x40 metra ramman og í heildina 35 mínútur að klára allt dæmið.
Aragon tók rammann á ca 2 mínútum og kláraði sporið á 33 mínútum en hann fann bara 6 hluti og því náði hann ekki einkunn í kvöld en við mössum þetta næst.
Aragon er fyrsti hundur á Íslandi að reyna við Elite spor
emoticon
Fleiri myndir inn í myndaalbúmi sem Pétur Alan tók.


12.07.2015 15:06

Ice Tindra team júlí 2015




Alltaf gott að komast í heiðina emoticon

03.07.2015 11:03

Mánuður í Giro

Nú er bara 1 mánuður þanngað til að þessi glæsilegi höfðingi kemur til Íslands.
NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården

27.06.2015 22:14

H-got 2.ára

Flotta H-gotið á afmæli í dag
2. ára í dag.
Til hamingju með daginn
  Ekkert smá stolt af ykkur og
óska eigendum til hamingju með þau.


03.06.2015 09:15

Hálfbræður í pössun


Ice Tindra Ice - Garpur og Ice Tindra Jay- Bassi voru í pössun og hér eru þeir með henni Ice Tindra Joy.

01.06.2015 18:04

Hlýðni I próf 30.maí 2015










Tókum þátt í Hlýðni I prófi á Snæfellsnesi 30-05-2015
við alveg frábærar aðstæður.
Bæði starfsfólk, umgjörð og framkvæmd prófsins til fyrirmynda og frábært.

ICTrCh Ice Tindra Aragon fékk 149 stig
Dómari Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri Brynhildur Bjarnadóttir
Ljósmyndir fengnar af www.hundalifspostur.is

29.05.2015 14:06

Ice Tindra Frida og Ice Tindra Joss

Gaman af þessu.
Hér eru þær Ice Tindar Frida og Ice Tindra Joss í BIS úrslitum í hvolpaflokki.
Þessar myndir eru teknar með 2 ára millibili, ljósmyndari Ólöf Gyða.

Ice Tindra Frida árið 2013




Ice Tindra Joss árið 2015


24.05.2015 19:46

Norðurljósasýning 24.maí 2015

Ice Tindra ræktun

Sýning HRFÍ 24.maí 2015 Víðidal
Dómari Marit Sunde frá Noregi

 

Ungliði rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Igor - Very Good - 1.sæti


Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - Excellent -  1. Sæti

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - Very Good 


23.05.2015 19:25

Meistarsýning 23.maí 2015





Ice Tindra ræktun

Sýning HRFÍ 23.maí 2015 Víðidal
Dómari Harto Stockmari frá Finnlandi

 

6-9 mán rakkar Síðhærðir
Ice Tindra Jazz - 1.sæti -Heiðursverðlaun -BOS
6-9mán tíkur síðhærðir
Ice Tindra Joss - 1.sæti - Heiðursverðlaun - BOB
Ice Tindra Jackie - 2.sæti - Heiðursverðlaun


4-6 mán tíkur Snögghærður
Ice Tindra Joy - 1.sæti - Heiðursverðlaun - BOB

Ungliði rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Igor - Excellent - 2.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Ida - Excellent - Meistaraefni -2.sæti og endaði sem fjórða besta tík tegundar aðeins 13. mánaða gömul.

Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - Excellent - Meistarefni -1. sæti og varð önnur besta tík tegundar.

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - Excellent - Meistarefni -1.sæti 

Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina elsku Bryndís, Lena og Hildur án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.


11.05.2015 14:58

Ice Tindra ganga kl 15 næsta laugardag

Ice Tindra ganga 16.maí kl 15
hittumst við Olís við Norðlingabraut og svo eftir gönguna ætlum við að fara í spor.

11.05.2015 13:21

Æfingabúðir 25-26-27 júní 2015

Frétt tekin af schäferdeildarsíðunni
11.05.2015

Vinnubúðir á Snæfellsnesi með Þórhildi Bjartmarz í Hundalíf.

Við í Schaferdeildinni í samstarfi við Þórhildi Bjartmarz í Hundalífi ætlum að fjölmenna á námskeið þann 25. 26. og 27 júní. Námskeiðið verður haldið á Kleifárvöllum, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi. Æfum hlýðni og hundafimi. 
Verð fyrir 1 dag er 7.500 en ef teknir verða 2 eða 3 dagar þá er dagurinn á 6.000 semsagt 18.000 fyrir alla 3 dagana. Við ætlum að gista saman á tjaldsvæðinu við Hótel Eldborg og er nóttin á tjaldsvæðinu 1.000 kr á manninn.

Hámarksfjöldi 12 pláss - skráning: [email protected] fyrir 15. júní - skráningargjaldið er 6,000 - bankaupplýsingar verða sendar þegar skráning er móttekin.

Áætluð dagskrá:
1. fimmtudagur 11-14 
2. fimmtudagur 16-19 
3. föstudagur 10-14
4. föstudagur 15-18
5. laugardagur 10-13 
6. laugardagur 14-17 æfingapróf hundafimi eða hlýðni.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda 12 pláss. Nánari upplýsingar gefur Þórhildur s. 892-5757 eða [email protected] - Hildur s.897-3078 eða[email protected].

08.05.2015 15:03

Adam og Ice Tindra Holly

Adam og Ice Tindra Holly fóru í æfingapróf í Hlýðni-Brons
hjá Schäferdeild 05-05-2015

Þetta er í fyrsta skipti sem þau fara í próf í þessu og gekk þeim rosalega vel.
Tala ég um þau því þetta er samspil á milli hunds og manns þegar farið er í svona próf.
Fengu þau 152 stig af 180 stigum sem er rosalega gott svona í fyrsta skipti.
Lentu þau í 3. sæti af þeim hundum sem tóku þátt.
Þórhildur Bjartmarz var prófdómara.
Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.


16.04.2015 00:10

Ótitlað


I-got á afmæli í dag, þau eru 1. árs í dag.
Ice Tindra Ice
Ice Tindra Izzy
Ice Tindra Igor
Ice Tindra Ida
Til hamingju með daginn
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

20 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1583
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1471659
Samtals gestir: 101472
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 18:37:49