02.07.2009 11:095 Mánaða í dagNú eru krílin orðin 5 mánaða í dag, þau stækk og stækka Skrifað af KGB 01.07.2009 21:40Bað, blástur og æfing 27-06-09Ice Tindra Baron (Skuggi), Ice Tindra Bravo og Ice Tindra Blues (Hera) komu í bað og blástur fyrir sýninguna og var svo tekin æfing ![]() ![]() ![]() Það var rosalega gaman að vera með þessi skott. Og hlakka ég til næstu sýningu að fá að vera með þeim. Fleiri myndir í myndaalbúminu. ![]() Kveðja Kristjana ![]() Skrifað af KGB 29.06.2009 15:29Sýning 28 júní 20094-6 mán hvolpa flokki. Skrifað af KGB 14.05.2009 22:20Bravo í kennsluFengum Ice Tindra Bravo í heimsókn um daginn. Það var rosalega gaman og gott að knúsa hann. Sasha var sko ekki lengi að kenna honum að grafa, hún var ekkert smá stolt af stráknum sínum. Og af myndunum að sjá er hann sko efnilegur grafari. Skrifað af KGB 02.05.2009 10:183 MánNú eru hvolparnir 3 mánaða. Allir mjög duglegir á nýju heimilunum, stækka og stækka. Skrifað af KGB 20.04.2009 22:54Nýjar MyndirBara láta ykkur vita að það eru komnar nýjar myndir, já og ekkert smá flottar Skrifað af KGB 02.04.2009 20:24Schafer hvolpar 8 viknaNú eru krílin orðin 8 vikna og ekkert smá mikið fjör á heimilinu. Allir ornir duglegir að fara út í garð og gera stykkin sín þar. Fórum með hópinn í myndatöku í siðustu viku til hennar Rutar ljósmyndara www.rut.is hún er alveg frábær, ekkert stress þó þeir voru að pissa út um allt og skoða. Þetta var ekkert smá gaman, hlakka mikið til að sjá myndirnar ![]() ![]() Nú er komið að afhendingu á hvolpunum, þó það verður söknuður þegar þeir fara, en þeir eru allir að fara á svo frábær heimili að það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna. Baron farin og gengur bara vel með hann, enda komin á gott heimili þar sem hann verður dekraður út og suður ![]() ![]() Bless í bili ![]() Skrifað af KGB 13.03.2009 13:29Schafer hvolpar ca 5 viknaKomnar fleiri myndir af þessum dúllum, eru ornir svo flottir og duglegir. Skrifað af KGB 02.03.2009 18:00Schafer hvolpar mánaðar gamlirNú er krúttin orðin mánaðar gömul, þetta er ekkert smá fljótt að líða. Og manni langar að stöðva tímann til að geta haft þau lengur en það líður að því að þau fari til nýrra eiganda sem bíða spennt eftir þeim. Ekki mun væsa um þau á þeim heimilum, er rosalega ánægð með hvolpakaupandana sem ég hef fengið ![]() ![]() ![]() Þeir eru komnir inn í stofu og hafa það fínnt þar, enda gotkassinn orðin of lítill fyrir þessa ærslabelgi oooo það er svo gaman að hofra á þá leika sér ![]() ![]() ![]() ![]() Skrifað af KGB 23.02.2009 18:00Schafer hvolpar 3 viknaNú eru hvolparnir ornir 3 vikna og það er sko verið að flýta sér að stækka, komnir með tennur og farnir að narta í hvor annann og svo heyrist í þeim eins og ljónsungum. Svo flottir ![]() ![]() ![]() Ice Tindra Blues að skoða sig um eftir að hafa klifrað upp úr gotkassanum. ![]() Nýjar myndir í myndaalbúminu. Bless í bili ![]() Skrifað af KGB 19.02.2009 07:00Schafer hvolpar
Skrifað af KGB 16.02.2009 22:59Schafer hvolpar 14 daga gamlir 2009Loksins loksins komnar nýjar myndir, gengur alveg rosalega vel allir búinir að opna augun og farnir að staulast um, stundum rúlla þeir heila hring þegar þeir detta á hliðina, ótrulega flottir Skrifað af KGB 16.02.2009 22:45Aragon og Akkiles (Zorró) 1 árs
Skrifað af KGB 12.02.2009 12:09Heimsókn og nýjar myndirBúin að setja inn nýjar myndir Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is