30.12.2025 17:05

HRFÍ Topp 20 listi ræktenda árið 2025

 

 

Ice Tindra Team/ræktun átti hreint út sagt frábært sýningaár 2025 ??
Með þennan ótrúlega frábæran hóp af fólki og hundum innan Ice Tindra Team þá tókst okkur að komast bæði með síðhærðu og snögghærðu
í Topp 20 á lista hjá HRFÍ, en það tókst engum öðrum en okkur að koma 2 afbrigðum í topp 20 lista árið 2025 ??
Stigahæstu Ræktendur árið 2025
6. sæti Ice Tindra ræktun /Snögghærðir 51 stig
16-17.sæti Ice Tindra ræktun /Síðhærðir 40 stig
Þetta er bara hægt þegar maður hefur svona frábært Team og duglegt innan Ice Tindra og þið vitið hver þið eru ?.
Erum við hrikalega stolt og þakklát ykkur fyrir að standa í þessu öllu með okkur, því án ykkar væri þetta ekki möguleiki ?
Þúsund þúsund þakkir og vá hvað okkur hlakkar til ársins 2026
??
 

 

 

 

08.12.2025 19:33

Stigahæsti ræktandi árið 2025 hjá Schaferdeild HRFÍ

 

Ice Tindra ræktun Stigahæst árið 2025 ??
 

1.sæti með 201 stig ??

Bara 99 stiga munur á 1 sæti og 2 sæticheeky

 

Þessi árangur er algjörlega fyrir ótrúlegt og frábært sýninga team Ice Tindra sem við höfum. 

Þetta er Árangur okkar allra í Ice Tindra Team, er svo innilega stolt af ykkur öllum heart

Þúsund þúsund þakkir fyrir allt ??

The bigger the Dream, the more IMPORTANT the Team heart


 

 

 

https://schaferdeildin.weebly.com/stigakeppni-deildarinnar-2025.html

 

 

 

 

06.12.2025 13:37

Winter Wonderland og Ísland Winner sýning 29.nóv 2025

 

Winter Wonderland og Ísland Winner sýning HRFÍ 29.nóv 2025
Ice Tindra Team átti hreint út sagt frábæran dag ??
Við unnum með báða ræktunarhópana okkar í tegundunni??bæði síðhærðum og snögghærðan ræktunarhóp.
Ice Tindra ræktunarhópurinn snögghærði endaði sem
3.besti ræktunarhópur dagsins BIS-3
 
Þar sem við erum með svo ótrúlegan flottan hóp í Ice Tindra Team okkar þá var ekki lengi verið að redda 8 sýnendum til að fara í
BESTA ræktunarhóp dagsins.heart
 
Þúsund þakkir fyrir daginn og líka þeir sem komu og hjálpuðu, þið eru æði ???? ÁN YKKAR VÆRI ÞETTA EKKI HÆGTheart ? ?

 

 

 
 

05.11.2025 13:44

Ofa niðurstöður Ice Tindra I Ida, Hel, Heidy, Gabby og Glow

 

Frábærar fréttir frá Ofa
Ice Tindra hunda eigendur duglegir að láta mynda sína hunda ?
Til hamingju með hundana ykkar ??
Ice Tindra I Ida HD-A2 ED-A
Ice Tindra H Hel HD-A2 ED-A
Ice Tindra H Heidy HD-A2 ED-A/C
Ice Tindra Team Gabby HD-C ED-A
Ice Tindra Team Glow HD-A2 ED-A
 
 

 

 

https://ofa.org/advanced-search/?quicksearch=ice+Tindra

 

 

10.09.2025 16:48

Ofa niðurstöður Ice Tindra H Hekla og Halo

 

Dámsamlegar fréttir frá Ofa ??
Ice Tindra H Hekla og Ice Tindra H Halo eru báðar fríar af mjaðma og olnbogalosi
HD-A2 og ED-A ??
Innilega til hamingju með fallegu Heklu ykkar  Kristbjörn og Wiktoría
?
 

 

 

 

 

26.08.2025 12:42

Norðurlanda ungliðameistarar NORDICJCH Kriss og Liss

 

Norðurlanda NKU og Volcano Winner 16.ágúst 2025
Komin staðfesting á nýjum titlum frá HRFÍ.
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Norðurlanda Ungliðameistara NORDICJCH og Volcano Winner titill VOLJW-25 ??
Síðhærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra K Kriss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
2.sæti í ungliða Tegundahóp/Grúbbu 1
 
Snögghærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra L Liss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
 
Erum ekkert smá stolt af þessum ungu tíkum heart
 

 
 

 

24.07.2025 12:28

Stigakeppni HRFÍ eftir júní sýningu 2025

 

Hundaræktarfélag Íslands HRFÍ 

 
Ice Tindra Team eftir fyrstu 3 sýningarnar hjá HRFÍ ?
Þúsund þakkir elsku Ice Tindra sýninga Team ?? því þessi árangur er ekki hægt að gera einsömul,
Þetta er okkar ALLRA ????

 

 

18.07.2025 11:55

BOB og BOS ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter

 

Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní og Alþjóðleg sýning 22.júní 2025
Ice Tindra ræktun átti BOB og BOS
??ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter varð BOB og BOS ??
Þriðji stigahæstur síðhærður rakki hjá Schaferdeildinni.
Laugardagur 21.júní 2025 Dómari Catherine Dunne frá Írlandi
Meistarflokkur rakka #
ISSHCH ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Norðurlanda meistarstig NORDICCH -
Besti hundur tegundar BOB - RW-25 Titill
 
Sunnudaginn 22.júní 2025 Dómari Davor Javor frá Króatíu
Meistarflokkur rakka #
ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Alþjóðlegt meistarstig CACIB -
Annar Besti hundur tegundar BOS
 
ISSHCH ISJCH RW-25 ISJW-23 Ice Tindra Team Günter er fóðraður á
Belcando fóðri frá Dýrafóður https://www.dyrafodur.is/is 
 

 

 
 
 

05.07.2025 15:09

Íslenskur Ungliðameistari ISJCH Ice Tindra L Liss

 

Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní og Alþjóðleg sýning 22.júní 2025
Ice Tindra ræktun eignaðist
 
ÍSLENSKAN UNGLIÐAMEISTARA ISJCH
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra L Liss er bara 9 1/2 mánaða ??
Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
 
21.júní 2025 /Dómari Catherine Dunne frá Írlandi
Ungliðaflokkur tíkur #
Ice Tindra L Liss -EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda Ungliðameistarstig NORDICJCH og Reykjavíkur Winner ungliða titill RWJ-25
Besti ungliði tegundar BOB
 
22.júní 2025 /Dómari Auður Sif Sigurgeirsd frá Íslandi
Ungliðaflokkur tíkur #
Ice Tindra L Liss -EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Alþjóðlegt Ungliðameistarstig C.I.B.-J og var þetta hennar 2 Íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH
Besti Ungliði tegundar BOB
2. besti Ungliði í Grúbbu 1
ISJCH RWJ-25 Ice Tindra L Liss er fóðruð á Belcando fóðri frá Dýrafóður
 
 

01.07.2025 12:28

Norðurlanda Öldungameistari Ice Tindra Liv

 

Norðurlanda NKU og Reykjavík Winner 21.júní 2025
Ice Tindra ræktun eignaðist
NORÐURLANDA ÖLDUNGAMEISTAR NORDICVCH
??Annar Besti öldungur sýningar BIS-2 ??
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V ISVETCH ISVW24 C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh- Reykjavíkur Winner öldunga RWV-25 titill og Norðurlanda Öldunga meistarstig NORDICVCH og er þetta hennar 3ja NORDICVCH öldungameistarstig og er því orðin
??NORÐURLANDA Öldungameistari með titillin NORDICVCH ??
Besti öldungur tegundar BOB
??ANNAR Besti öldungur sýningar BIS-2 ??
Dómari: Helen Tonkson frá Eistlandi
Allir Ice Tindra hundar eru á Belcando fóðri ??
NORDICVCH RWV-25 C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24
ICE TINDRA LIV í öðru sæti í BIS-2
 
 

25.06.2025 07:34

Nýjir Meistarar hjá Ice Tindra Team

 

Norðurlanda Reykjavíkur Winner 25 og Alþjóðlegsýning HRFÍ helgina 21.júní og 22.júní 2025

Við hjá Ice Tindar Team eignuðumst 3 nýja Meistara þessa helgi.

 

ISJCH RWJ-25  Ice Tindra L Liss  Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
ISJCH RWJ-25   Ice Tindra K Kriss Íslenskur Ungliðameistari og Reykjavíkur Winner Ungliði 2025
 
NORDICVCH RWV-25   C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24
ICE TINDRA LIV    Norðurlanda Öldungameistari og Reykjavíkur Winner öldunga 2025
 
Einnig fengu Jessy og Günter þessa titla við nafnið sitt á laugardeginum 21.júní 2025.
RWV-25 C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 ICE TINDRA JESSY Reykjavíkur Winner öldunga 2025
 
RW-25 ISSHCH ISJCH ISJW-23 ICE TINDRA TEAM GÜNTER Reykjavíkur Winner 2025 

07.05.2025 13:12

Síðhærð tík

 

Ice Tindra ræktun
Þessi fallega schafer tík sem er síðhærð og fædd 2.feb 2025 er að leita af nýjum eiganda/fjölskyldu.
Ættbók frá HRFÍ ásamt góðum hvolpapakka fylgir með.
Foreldrar hennar eru full heilsufars testaðir.
 
Þeir sem hafa áhuga sendið Hvolpaumsókn  Nýtt form á hvolpaumsókn 
 
 
 
 
 
 

 

 

 

   

07.05.2025 12:10

Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 BOB ungliða

 

Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noreg??
Síðhærðum - Besta Ungliða tegundar-BOB ??
ISJCH Ice Tindra J Jax
 
 
 
   

06.05.2025 15:33

Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 Best hvolp BOB

 

Ice Tindra ræktun átti
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noreg
??Snögghærðum - Besta Hvolp 6-9mán tegundar -BOB ??
Ice Tindra L Liss
 
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
??Síðhærðum - Besta Hvolp 6-9mán tegundar -BOB ??
Ice Tindra L Liss
??Snögghærðum - Besta Hvolp 6-9mán tegundar -BOB ??
Ice Tindra K Kriss
 

 

 

 
 

28.04.2025 17:56

Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025 BOB og BOS Öldungar

 

Schaferdeildarsýning 5. og 6.apríl 2025
Ice Tindra ræktun átti
BESTA Öldung tegundar og líka annan besta Öldung tegundar
??
Laugardagur 5.apríl 2025
Dómari: Leif Vidar Belgen frá Noregi
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 Ice Tindra Jessy 10 1/2 árs ??
Sunnudagur 6.apríl 2025
Dómari: Fritz Bennedbæk frá Danmörku
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
C.I.B-V NORDICVCh ISVETCh ISSHCH NORDICCH ISW-22 ISVW-22-23-24 RW-23-24 Ice Tindra Jessy 10 1/2 árs ??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS ??
C.I.B-V ISVETCH C.I.E. ISShCh ISJCh ISVW-24 Ice Tindra Liv alveg að verða 9 ára.
 

 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

5 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

7 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

1 mánuð

19 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

9 mánuði

1 dag

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 mánuði

6 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 317
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1737
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 2156490
Samtals gestir: 112365
Tölur uppfærðar: 2.1.2026 03:26:08