02.11.2022 09:47Ice Tindra ræktun /Belcando fóður
Ice Tindra ræktun
Við höfum verið ótrúlega heppin með eigendur/fjölskyldur hjá okkar hvolpum og hundum
því það er ekki sjálfgefið að margir fylgi manni í þessu áhugamáli sem maður er í
Hér er margt sem spilar inn í, og eitt af því er fóðrun sem er mjög mikilvægur þáttur.
Við erum með alla okkar hunda á frábæra Belcando fóðrinu og nánast allir Ice Tindra sýningar hundar ásamt fjölmörgum öðrum
Ice Tindra hundum eru líka á Belcando fóðrinu.
Og erum við komin með tæpa 4 ára reynslu af Belcando fóðrinu og sjáum við eftir því að hafa ekki byrjað fyrr.
Skrifað af KGB 01.11.2022 14:00Hvolpar Alþjóð Hrfí 8.okt 2022
Alþjóðleg sýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun átti BOB og BOS í síðhærðum hvolpum 6-9 mán.
Líka BOS í snögghærðum hvolpum 6-9 mán.
Einnig BOS í Snögghærðum hvolpum 4-6 mán.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues - SL -1.sæti -Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac -SL -1.sæti - Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Snögghærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bruno- SL-1.sæti -Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOS
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOS
Innilega til hamingju með þau kæru eigendur
Skrifað af KGB 29.10.2022 09:53Alþjóðleg HRFÍ 8.okt 2022 /C.I.E
Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun eignaðist
Alþjóðlegan sýningameistara C.I.E. (í umsóknarferli)
ISShCh ISJCH NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky
Þess má geta að Rocky er búin að vera 8x besti rakki tegundar af 9 sýningum frá því að hann kom úr hvolpa flokki
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundra- Alþjóðlegtmeistarstig og er þetta 4 stigið hans og því orðin Alþjóðlegur meistari með titilinn C.I.E -Annar besti hundur tegundar BOS
Elsku Guðrún og Agnar innilega til hamingju með fallega Rocky
Skrifað af KGB 24.10.2022 09:47Alþjóðleg HRFÍ 8.okt 2022 BOS ungliðameistari
Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun eignaðist
Ungliðameistara
ISJCH Ice Tindra Zia
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Zia EX- 1.sæti CK meistarefni - með ungliðameistarstig og er þetta hennar annað ungliðameistarstig og er því orðin Ungliðameistari með titilinn ISJCH -Annar besti ungliði tegundar BOS- 4. besta tík tegundar
Elsku Hildur og Davíð innilega til hamingju með fallegu Ziu - Míu
Skrifað af KGB 24.10.2022 08:27Norsk Schäferhund Klub avd. Møre og Romsdal 23-10-2022
Norsk Schäferhund Klub avd. Møre og Romsdal 23-10-2022 Dómari Arvid Strømsvik.
Skrifað af KGB 21.10.2022 07:41Ibra 3 ára í dag
Fallegi og frábæri ítalski draumurinn okkar hann Ibra er 3.ára í dag
Skrifað af KGB 20.10.2022 07:43Alþjóðleg HRFÍ 8.okt 2022 BOB Öldungar
Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun átti
BOB Öldung í Snögghærðum /besti öldung tegundar
Ice Tindra Jessy
og líka
BOB Öldung í Síðhærðum /besti öldung tegundar
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
Erum svo stolt af þeim
Skrifað af KGB 18.10.2022 09:39Alþjóðleg HRFÍ 8.okt 2022 BOB/BOS
Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022
Ice Tindra ræktun átti
BOB og BOS í Snögghærðum /besta rakka og bestu tík
Ice Tindra Jessy og ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv
og líka
BOB og BOS í Síðhærðum /bestu tík og besta rakka
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og ISShCh ISJCH NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky
Frábær sýning
Skrifað af KGB 11.10.2022 04:21Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022
Skrifað af KGB 20.09.2022 03:22Norsk Schäferhund Klub avd. Bergen 18-09-2022
Norsk Schäferhund Klub avd.
Skrifað af KGB 15.09.2022 20:39Næsta planað got hjá Ice Tindra ræktun
Ice Tindra Team G-got verður næst hjá okkur og ætlum við að para saman Ice Tindra Karl HD-B1 og ED- A/C og Ice Tindra Romy HD-A2 og ED-A
Þeir sem hafa áhuga sendið inn hvolpaumsókn
Skrifað af KGB 11.09.2022 06:40Norsk Winner júlí 2022
Draumur minn til margra ára rættist að eignast hund frá Ítalíu í fyrra. Svakalega flottir ræktendur og hundar á Ítalíu sem maður er búin að fylgjast með í mörg ár. Við keyptum hann Ibra og fór hann í þjálfun til David Grassi á Ítalíu, sem gerði frábæra hluti í þjálfun á Ibra. Erum svo þakklát að hafa fengið pláss hjá þjálfara eins og David sem veit upp á 10 hvað hann er að gera. Þjálfunin saman stóð af 5 prófum og kláraði Ibra þessi próf með frábærum árangri hjá David. WT- skapgerðarmat BH- hlýðinipróf AD- þolpróf hjólað 20 km Kkl- ræktunardómur/sýning/bitvinna IGP- bitvinna/ spor/ hlýðni Ibra kom til Noregs í apríl 2022 og þar tóku Øyvind og Nina við honum og þjálfuðu hann upp í að vera í sýningahringnum og var stórskotslegur árangur hjá þeim með hann. Einnig fengu við til liðs við okkur margfaldan heimsmeistara í IPO/IGP keppni hann Ingar Andersen til að þjálfa Ibra í bitvinnu fyrir sýninguna í júlí. Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina með Ibra. Ibra fór á sína fyrstu sýningu sem var með SV reglum frá þýskalandi í júlí á Nordic winner hjá Norska schaferhunda klúbbnum. SV reglur fyrir hundi í vinnuhundaflokki saman stendur af 4 þáttum. Sýning Skotprófi Hlaupa laus við hæl Bitvinnu. Stóð Ibra sig frábærlega og varð hann í 7. sæti -V4. í mjög sterkum flokki. Ibra fékk flottan haldler frá Þýskalandi Mosaab F. Átti Ibra með þeim betri bitvinnu próf af þeim 23 hundum sem voru í flokknum, en það náðu bara 16 hundar bitvinnuprófinu. Erum svo stolt af þessum gaur og hann bræðir alla sem hitta hann. Það sem okkur hlakkar til að fá hann heim til Íslands og erum hrikalega stolt af honum. Hér koma nokkrar myndir frá sýningunni.
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is