18.06.2022 08:08

Alþjóðleg og Reykjavík winner 12.júní 2022

Alþjóðleg og Reykjavík winner 12.júní 2022
Víðistaðatún í Hafnarfirði
Dómari Michael Leonard frá Írland
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac SL -1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tindra Team Bowie SL -2.sæti
Ice Tindra Team Duke SL -3.sæti
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues SL -1.sæti besti hvolpur tegundar BOB- 2 besti hvolpur sýningar- BIS-2 af öllum tegundum.
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Silo EX. 2.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra Ulkan EX 3.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundar með Alþjóðlegt meistarstig og Reykjavíkur winner titill RW-22, annar besti hundur tegundar BOS -
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Zia EX. 1.sæti CK-meistarefni -Ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB -Þriðja besta tík tegundar.
Ice Tindra Zasha EX.
Ice Tindra Yrsa VG.
Ice Tindra Yrja VG.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 2.sæti
Meistarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 2.sæti CK-meistaraefni, Önnur besta tík tegundar með vara Alþjóðlegt meistarstig
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti Heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Dómari Astrid Lundava frá Eistland
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss SL -1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tindra Team Bruno SL -2.sæti
Ice Tindra Team Cosmos L
Ungliða rakkar
Ice Tindra YMax VG. 4.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra King EX 2.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra Karl EX. 3.sæti CK-meistarefni
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundar með Alþjóðlegt meistarstig og Reykjavíkur winner titill RW-22, annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðflokkur tíkur
Dior av Røstadgården EX. 1.sæti CK-meistarefni -Ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB -Besta tík tegundar með íslenskt meistarstig (of ung fyrir Alþjóðlega meistarastigið) 3ja sæti í grúbbu BIG-3 og Annar besti ungliði sýningar BIS-2 (af ca 50 hundum) RW-22 Reykjavíkur winnir titill
Unghundaflokkur tíkur
Ice Tindra Victory EX. 1.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra X-Esja EX. 2.sæti
Ice Tindra Whitney G.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti
Ice Tindra ræktunarhópur -annar besti ræktunarhópur tegundar með heiðursverðlaun ??
-------------------------------------------------------
Elsku Ice Tindra Team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og að vera með ?
Við áttum FRÁBÆRAN DAG og þvílík samheldni, gleði og hjálpsemi í Ice Tindra Team ?
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri??
Ice Tindra ræktun er orðin stigahæðst í schafernum, allt ykkur að þakka ?
Sumir voru að stiga sín fyrstu skref í sýningarhringnum fyrir Ice Tindra team og stóðu allir sig svakalega vel ?? og margir eiga eftir að stríða og stíga á verðlaunapallana í framtíðinni ??
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir alla hjálpina utan sem inn í sýningahringnum, allir jafn mikilvægir ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu sem verður 20-21 ágúst 2022 ??
 
 

16.04.2022 16:01

Ice Tindra Team F-got

 

Það fæddust hjá okkur í Ice Tindra ræktun 6 hvolpar 14.apríl 2022
1 rakki og 5 tíkur undan Liv og Uno.
Bæði Liv og hvolpunum heilsast vel.

 

18.02.2022 14:29

WT AD BH IGP1 Ibra Del Rione Antico

 

 

Fréttir frá Ítalíu í dag !!!!

Ibra Del Rione Antico náði IGP1 prófinu í dag með góðum árangri á The Regional Championsip keppni fyrir þýskan fjárhund

( Campionato Regionale SAS)

Við erum svo hamingjusöm heart

Þúsund þakkir David Grassi fyrir frábæra vinnu.

 

 

Fantastic work?????

???? WT AD BH IGP1 Ibra Del Rione Antico????
F: Mondo di Casa Palomba (VA1 BSZS 2021)
M: D-Asia vom Ezenthal
Owner:  Kennel Ice Tindra????

 

 

 

 

21.01.2022 22:20

Ice Tindra Team C-got


Kynnum með miklu stolti Ice Tindra Team C-got ?
20-01-2022 fæddust 5 dásamlegir hvolpar ?
1 tík og 4 rakkar.
Gekk mjög vel en Orka okkar tók sinn tíma að gjóta og var ekkert að flýta sér við þetta og var 14 tíma ??
Stoltir foreldrar eru
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 / ED-A
og Ice Tindra Orka HD-A2 / ED-A.


18.01.2022 13:10

DNA test



Ice Tindra Team
Ice Tindra Team Alex og Ice Tindra Orka
Enn og aftur leikur engin vafi á að réttu foreldrar eru á bak við okkar ræktun/got ??
Erum við hrikalega stolt af því að taka DNA test af öllum okkar hvolpum án þess að þurfa þess??
Viljum sýna fram á að hér er allt upp á borði??



16.01.2022 13:08

Ice Tindra B-got 2022



Kynnum með miklu stolti Ice Tindra Team B-got
15. jan 2022 fæddust 9 dásamlegir hvolpar ?
6 rakkar og 3 tíkur
Gekk ótrúlega vel, Honey gaut 9 hvolpum á tæpum 4 tímum ??
Stoltir foreldrar eru
V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 /ED-A og OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1/ ED-A


07.01.2022 13:06

Nýr hundaskóli



Nýr hundaskóli, ný nálgun og nýjar æfingar.
Mælum svo með þessum hundaskóla þar sem Villi hundaþjálfarinn lærði hjá einum virtasta hundaþjálfara Noregs.




04.01.2022 12:37

Stigahæðstu rakkar árið 2021


Ice Tindra Team ræktun
Við urðum ekki bara stigahæðstu Schafer ræktendur hjá HRFÍ og Schaferdeildinni árið 2021. Við áttum líka stigahæðstu rakka í bæði í snögghærðum og síðhærðum og einig líka stigahæðsta ungliða í snögghærðum.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky
ISJCH Ice Tindra Vulkan

Gaman að segja frá því að í snögghærðum rökkum átti Ice Tindra ræktun 3 rakka í stigasætum (ræktaða af okkur) því aðrir rakkar í stigasætum voru allir innfluttir.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
ISJCH OB-1 Ice Tindra King

En þá skemmtilegra er að bæði ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og ISJCH OB-1 Ice Tindra King eiga von á gotum núna í janúar 2022 og febrúar 2022??



30.12.2021 21:31

Gleðilegt nýtt ár



                      GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÖLL GÖMLU ??
Ice Tindra Team fjölskyldan mun taka nýja árið 2022
með stórri BOMBU þar sem 4 af tíkunum okkar eru hvolpafullar.
Mjög spennandi og framtíð er BJÖRT

Ef þú hefur áhuga á að verða hluti af Ice Tindra Team fjölskyldunni þá erum við með hvolpaumsóknir hér

ALLIR hvolparnir verða DNA testaðir um sönnun á réttum foreldrum, auk alls sem til þarf að ættbókarfæra hvolpa hjá Hundaræktarfélagi Íslands, heilbrigðisvottorð, tryggingjavottorð og hvolpapakka.
Ekki kaupa köttinn í sekknum ??
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan
OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1 og ED-A
og
V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 og ED-A
+++++++++++++++++++++++++++++++++
STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A
og
Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A
++++++++++++++++++++++++++++++
STAÐFEST von á hvolpum jan 2022 undan
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A
og
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
++++++++++++++++++++++++++++++++
STAÐFEST von á hvolpum feb 2022 undan
OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1 og ED-A
og
Ice Tindra Phoebe HD-A2 og ED-A




Gleðilegt nýtt ár - Happy new year

28.12.2021 11:11

Ice Tindra Team stigahæðst 2021



Ice Tindra Team stigahæðsti ræktandi í schafer í báðum feldgerðum árið 2021 bæði hjá Schaferdeildinni HRFÍ og hjá Hundaræktarfélagi Íslands.
Þúsund þakkir öll sem tóku þátt á árinu 2021 því þetta er árangur okkar allra í Ice Tindra Team fjölskyldunni.

1.sæti með 71 stig hjá Schaferdeildinni
8.sæti með 18 stig hjá Hundaræktarfélagi Íslands /snögghærðir
11-15.sæti með 16 stig hjá Hundaræktarfélagi Íslands /síðhærðir
emoticon
Þökkum fyrir allar samverustundirnar og hlökkum til ársins 2022


07.12.2021 16:08

Nýtt form á hvolpaumsóknum



Vegna fjölda eftirspurna og óskum um að fá hvolpi frá okkur höfum við ákveðið að taka upp rafrænar umsóknir til að auðvelda okkur úrvinnslu þeirra.
Þess vegna óskum við eftir því að þeir sem hafa hug á nýjum fjölskyldumeðlim og hafa kynt sér tegundina vel eru beðnir að fylla út umsókn á hlekknum hér fyrir neðan.
Óskum líka eftir að þeir sem hafa sent okkur áður á messanger og á emalið okkar, og vilja halda áfram að vera á lista fyrir hvolpi frá okkur að senda inn umsókn á nýja rafrænar umsóknar formið okkar.





20.11.2021 19:05

Næstu plönuð got hjá Ice Tindra ræktun

Spennandi tímar framundan hjá Ice Tindra Teamemoticon

Allir hvolpar verða DNA-testaðir með sönnun
um rétta foreldra í ættbók HRFÍ.



ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A
og
Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A
++++++++++++++++++++++++++++++



OB-1 ISJCH Ice Tindra King HD-B1  og ED-A
og
V6 BSZS 2017 NV-17 BH AD IPO1 Honey von Turia Drimas HD-B1 og ED-A
++++++++++++++++++++++++


ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin HD-A2 og ED-A
og
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++

Þeir sem hafa áhuga að komast á lista sendið póst á [email protected]


16.11.2021 19:39

A-got 2021 fætt



A-got 2021 fætt hjá Ice Tindra ræktun
Það fæddist 1 rakki og er hann síðhærður

Undan Ice Tindra Jessy HD-A2 og ED-A
og Ice Tindra Krysta HD-B1 og ED-A


01.11.2021 21:20

Næsta planað Ice Tindra got



Kynnum með miklu stolti næsta got hjá Ice Tindra ræktun
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og Ice Tindra Orka
Bæði eru þau A2 í mjöðmum og A í olnbogum
sem er frítt af mjaðmalosi og olnbogalosi.




31.10.2021 21:16

Ice Tindra Orka HD-A2 og ED-A

Frábærar fréttiremoticon
Ice Tindra Orka er HD-A2 og ED-A
Frí að mjaðmalosi og olnbogalosi
For: Ice Tindra Krysta og Ice Tindra Jessy


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

1 dag

Ice Tindra ganga

eftir

8 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

21 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

3 mánuði

13 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

3 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

7 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

12 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1453
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 2864
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 2003239
Samtals gestir: 110934
Tölur uppfærðar: 8.11.2025 23:43:11